Pabba-kroppurinn kremur þvottabrettið 7. maí 2015 12:00 Þeir Leonardo DiCaprio of Chris Pratt flagga pabba-kroppnum stoltir. Nú mega helskornir og líkamsræktaróðir karlmenn svo sannarlega fara að vara sig, því þvottabrettið er ekki lengur í tísku. Nýjasta trendið er nefnilega „dad bod“, eða pabba-kroppur. Eftir að ung bandarísk stúlka skrifaði grein um hversvegna stelpur elskuðu pabba-kroppana, hefur þetta æði farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Pabba-kroppurinn er mitt á milli þess að vera fitt og feitur. Pabba-kroppur fer í ræktina annað slagið, en leyfir sér að drekka bjór og borða pítsu með félögunum. Margir fagna þessu nýja trendi og segja að loksins sé það aðlaðandi að vera venjulegur. Kvenfólk virðist vera afskaplega hrifið af þessu útliti og segir meðal annars í greininni að þetta gefi stelpunum aukið sjálfstraust að sjá að þær séu í betra formi en strákurinn. Þeim finnist fínt til tilbreytingar að vera flottari aðilinn á myndum. Hver vill heldur kúra hjá gaur með eins stafs fituprósentu eða geta ekki farið á hamborgarastað á þriðjudegi, því það er ekki nammidagur?Simon CowellÞó nokkrar stjörnur virðast aðhyllast þetta nýja æði, hvort sem það er viljandi gert eða hvað, og má þar helst nefna Leonardo DiCaprio, Chris Pratt, Russel Crowe, Jonah Hill, Simon Cowell og Jason Segel. Þetta trend virðist ekki vera bundið við einhvern einn aldurshóp því pabba-kroppurinn virðist vera jafn vinsæll hjá háskólastrákum og mönnum um fimmtugt. Ekki eru þó allir sammála um ágæti þessarar nýju tísku, ef svo má kalla, og vilja meina að þarna gæti mikils ójafnréttis. Þarna sé verið að hvetja karlmenn til þess að vera náttúrulegir en á sama tíma sé samfélagið að þrýsta á konur að vera grannar og koma sér í form nokkrum dögum eftir barnsburð. Á Twitter fór kassamerkið #mombod á flug og þar gagnrýndu stelpur þessa nýju tísku. Þær sögðust meðal annars vera tilbúnar að samþykkja þetta nýja æði, um leið og það yrði samþykkt af samfélaginu að konur væru með smá hold utan á sér. Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Sjá meira
Nú mega helskornir og líkamsræktaróðir karlmenn svo sannarlega fara að vara sig, því þvottabrettið er ekki lengur í tísku. Nýjasta trendið er nefnilega „dad bod“, eða pabba-kroppur. Eftir að ung bandarísk stúlka skrifaði grein um hversvegna stelpur elskuðu pabba-kroppana, hefur þetta æði farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Pabba-kroppurinn er mitt á milli þess að vera fitt og feitur. Pabba-kroppur fer í ræktina annað slagið, en leyfir sér að drekka bjór og borða pítsu með félögunum. Margir fagna þessu nýja trendi og segja að loksins sé það aðlaðandi að vera venjulegur. Kvenfólk virðist vera afskaplega hrifið af þessu útliti og segir meðal annars í greininni að þetta gefi stelpunum aukið sjálfstraust að sjá að þær séu í betra formi en strákurinn. Þeim finnist fínt til tilbreytingar að vera flottari aðilinn á myndum. Hver vill heldur kúra hjá gaur með eins stafs fituprósentu eða geta ekki farið á hamborgarastað á þriðjudegi, því það er ekki nammidagur?Simon CowellÞó nokkrar stjörnur virðast aðhyllast þetta nýja æði, hvort sem það er viljandi gert eða hvað, og má þar helst nefna Leonardo DiCaprio, Chris Pratt, Russel Crowe, Jonah Hill, Simon Cowell og Jason Segel. Þetta trend virðist ekki vera bundið við einhvern einn aldurshóp því pabba-kroppurinn virðist vera jafn vinsæll hjá háskólastrákum og mönnum um fimmtugt. Ekki eru þó allir sammála um ágæti þessarar nýju tísku, ef svo má kalla, og vilja meina að þarna gæti mikils ójafnréttis. Þarna sé verið að hvetja karlmenn til þess að vera náttúrulegir en á sama tíma sé samfélagið að þrýsta á konur að vera grannar og koma sér í form nokkrum dögum eftir barnsburð. Á Twitter fór kassamerkið #mombod á flug og þar gagnrýndu stelpur þessa nýju tísku. Þær sögðust meðal annars vera tilbúnar að samþykkja þetta nýja æði, um leið og það yrði samþykkt af samfélaginu að konur væru með smá hold utan á sér.
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Sjá meira