Carrick áfram hjá Manchester United til ársins 2016 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 12:30 Carrick og van Gaal ræðast við. vísir/getty Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Carrick hefur verið lykilmaður í liði United síðan hann kom til félagsins sumarið 2006. Miðjumaðurinn hefur alls leikið 376 leiki fyrir United og skorað 23 mörk. „Hann er varafyrirliðinn minn og er mikill liðsmaður,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, um Carrick sem verður 34 ára í lok júlí. Carrick hefur fimm sinnum orðið Englandsmeistari með United, auk þess sem hann var í liðinu sem vann Meistaradeild Evrópu vorið 2008. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna með United hefur Carrick gengið erfiðlega að brjóta sér leið inn í enska landsliðið en landsleikirnir eru aðeins 31. Hann var þó valinn í landsliðshópinn sem mætir Litháen og Ítalíu í lok mánaðarins. Carrick verður væntanlega í eldlínunni þegar Manchester United sækir Liverpool heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.2.2 - Man Utd have taken 2.2 points per game when Michael Carrick has featured this season (15 games) vs 1.6 without him. Catalyst.— OptaJoe (@OptaJoe) March 15, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15 Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00 Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Carrick hefur verið lykilmaður í liði United síðan hann kom til félagsins sumarið 2006. Miðjumaðurinn hefur alls leikið 376 leiki fyrir United og skorað 23 mörk. „Hann er varafyrirliðinn minn og er mikill liðsmaður,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, um Carrick sem verður 34 ára í lok júlí. Carrick hefur fimm sinnum orðið Englandsmeistari með United, auk þess sem hann var í liðinu sem vann Meistaradeild Evrópu vorið 2008. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna með United hefur Carrick gengið erfiðlega að brjóta sér leið inn í enska landsliðið en landsleikirnir eru aðeins 31. Hann var þó valinn í landsliðshópinn sem mætir Litháen og Ítalíu í lok mánaðarins. Carrick verður væntanlega í eldlínunni þegar Manchester United sækir Liverpool heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.2.2 - Man Utd have taken 2.2 points per game when Michael Carrick has featured this season (15 games) vs 1.6 without him. Catalyst.— OptaJoe (@OptaJoe) March 15, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15 Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00 Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15
Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00
Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30
Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45
Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55