Málar í anda hins hollenska Vermeers Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. febrúar 2015 13:00 Gerdine Vermeer er af ætt hins heimsfræga málara Johannes Vermeer. Akurnesingurinn og listmálarinn Bjarni Skúli Ketilsson – Baski, sýnir í Safnaskálanum á Akranesi. Hann býr í Deventer í Hollandi ásamt konu og börnum en skrapp heim til að halda námskeið í myndlist og einnig til að sýna verk sín. Myndirnar sýna daglegt líf á Akranesi og í sveitunum í kring en einnig í Deventer í Hollandi. Þetta er önnur sýning Bjarna Skúla á Akranesi. Sú fyrri var Minningar á striga árið 2012 á 70 afmæli Akraneskaupstaðar og samhliða gaf hann út bókina Akranes heima við hafið. Fyrirsætan á myndinni sem hér fylgir með er söngkona í hljómsveit listamannsins Dear Ellinor í Hollandi. Hún er af ætt hins heimsfræga málara Johannes Vermeer sem málaði meðal annars hið fræga málverk Mjólkurstúlkuna. Baski ákvað að fá hana í sams konar uppstillingu á vinnustofu sinni til að geta málað af henni mynd í anda Vermeers, frænda hennar. Hér er hún með sinn uppáhaldsdrykk og því heitir verkið Viskýstúlkan! Menning Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Akurnesingurinn og listmálarinn Bjarni Skúli Ketilsson – Baski, sýnir í Safnaskálanum á Akranesi. Hann býr í Deventer í Hollandi ásamt konu og börnum en skrapp heim til að halda námskeið í myndlist og einnig til að sýna verk sín. Myndirnar sýna daglegt líf á Akranesi og í sveitunum í kring en einnig í Deventer í Hollandi. Þetta er önnur sýning Bjarna Skúla á Akranesi. Sú fyrri var Minningar á striga árið 2012 á 70 afmæli Akraneskaupstaðar og samhliða gaf hann út bókina Akranes heima við hafið. Fyrirsætan á myndinni sem hér fylgir með er söngkona í hljómsveit listamannsins Dear Ellinor í Hollandi. Hún er af ætt hins heimsfræga málara Johannes Vermeer sem málaði meðal annars hið fræga málverk Mjólkurstúlkuna. Baski ákvað að fá hana í sams konar uppstillingu á vinnustofu sinni til að geta málað af henni mynd í anda Vermeers, frænda hennar. Hér er hún með sinn uppáhaldsdrykk og því heitir verkið Viskýstúlkan!
Menning Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira