Hafði engar væntingar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 4. apríl 2015 13:00 Steinþór varð að stoppa nokkrum sinnum á leið frá Klapparstíg niður í Lækjargötu síðasta sumar en nú ætlar hann að ganga 100 kílómetra næsta mánuðinn. Vísir/Ernir ?Ég er sextíu og fimm ára og var í virkilega vondu formi, enda hafði ég aldrei stundað líkamsrækt af neinu tagi – aldrei - Svo var ég kominn með mjög slæma sykursýki. En ég byrjaði að ganga í ágúst á síðasta ári og er búinn að losna við fullt af kílóum, auk þess að vera nánast laus við sykursýkina, bara með því að hreyfa mig,? segir Steinþór Ólafsson bílstjóri og leiðsögumaður. Hann kveðst hafa slegist í för með hóp sem nefnist Vesen og vergangur og er á vegum SÍBS. ?Ég hafði engar væntingar, bara mætti og hafði gaman af. Hópurinn er á netinu og það kostar ekkert að taka þátt. Einar Skúlason sér um göngurnar sem eru frábært framtak,? lýsir Steinþór og segir gengið tvisvar til þrisvar í viku. En hvað dreif hann af stað? (Hann hlær við.) ?Ég labbaði frá Klapparstíg um Laugaveg niður í Lækjargötu og varð að stoppa nokkrum sinnum til að ná andanum. Stuttu seinna sá ég auglýsingu um göngur SÍBS.? Nú kveðst hann stefna á Hnúkinn næsta sumar. Forkólfurinn Einar Skúlason segir Steinþór geta sannarlega verið öðrum til eftirbreytni. ?Það hefur verið gaman að fylgjast með honum. Við gengum 2,5 kílómetra umhverfis Bessastaði í fyrstu ferð hans í ágúst en um síðustu helgi fórum við í níu kílómetra göngu milli Brynjudals og Botndals í Hvalfirði, með 300 metra hækkun og gengum í snjó allan tímann svo það voru háar hnélyftur.? Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
?Ég er sextíu og fimm ára og var í virkilega vondu formi, enda hafði ég aldrei stundað líkamsrækt af neinu tagi – aldrei - Svo var ég kominn með mjög slæma sykursýki. En ég byrjaði að ganga í ágúst á síðasta ári og er búinn að losna við fullt af kílóum, auk þess að vera nánast laus við sykursýkina, bara með því að hreyfa mig,? segir Steinþór Ólafsson bílstjóri og leiðsögumaður. Hann kveðst hafa slegist í för með hóp sem nefnist Vesen og vergangur og er á vegum SÍBS. ?Ég hafði engar væntingar, bara mætti og hafði gaman af. Hópurinn er á netinu og það kostar ekkert að taka þátt. Einar Skúlason sér um göngurnar sem eru frábært framtak,? lýsir Steinþór og segir gengið tvisvar til þrisvar í viku. En hvað dreif hann af stað? (Hann hlær við.) ?Ég labbaði frá Klapparstíg um Laugaveg niður í Lækjargötu og varð að stoppa nokkrum sinnum til að ná andanum. Stuttu seinna sá ég auglýsingu um göngur SÍBS.? Nú kveðst hann stefna á Hnúkinn næsta sumar. Forkólfurinn Einar Skúlason segir Steinþór geta sannarlega verið öðrum til eftirbreytni. ?Það hefur verið gaman að fylgjast með honum. Við gengum 2,5 kílómetra umhverfis Bessastaði í fyrstu ferð hans í ágúst en um síðustu helgi fórum við í níu kílómetra göngu milli Brynjudals og Botndals í Hvalfirði, með 300 metra hækkun og gengum í snjó allan tímann svo það voru háar hnélyftur.?
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira