Eyjólfur: Stórkostlegur sigur hjá strákunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. september 2015 17:38 Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðsins. Vísir/ernir „Gegn jafn öflugu liði og Frakklandi er þetta hreint út sagt stórkostlegur sigur,“ sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, eftir leikinn í dag. „Við getum verið virkilega stoltir af strákunum, þeir voru mjög þéttir og lokuðu vel á þá. Við vissum að þeir væru hrikalega öflugir einn á einn og færslan á liðinu leysti það fullkomnlega. Það var mikil hreyfing á strákunum og það er töluverð þreyta en það eru sem betur fer allir heilir.“ Lærisveinar Eyjólfs fengu sannkallaða draumabyrjun þegar dæmd var vítaspyrna og rautt spjald á markmann franska liðsins fyrir brot á Ævari. „Eftir frábæra sókn hjá okkur sem við sköpuðum við fáum við þetta sem er virkilega ánægjulegt. Við náðum að skapa okkur töluvert af færum í leiknum. Eftir jöfnunarmarkið þurftum við að núllstilla okkur aftur og reyna að halda haus sem við gerðum.“ Eyjólfur sagði að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum hæfist strax í kvöld en erfitt hefur reynst fyrir þjálfarana að afla sér upplýsinga um liðið. „Við fáum leikinn þeirra sendan frá Skotlandi og við þurfum að hafa hraðar hendur að leikgreina það og skoða möguleikana. Við vitum lítið um þá eins og er en við fögnum eitthvað í kvöld og hefjum undirbúninginn á morgun fyrir næsta leik.“ Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
„Gegn jafn öflugu liði og Frakklandi er þetta hreint út sagt stórkostlegur sigur,“ sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, eftir leikinn í dag. „Við getum verið virkilega stoltir af strákunum, þeir voru mjög þéttir og lokuðu vel á þá. Við vissum að þeir væru hrikalega öflugir einn á einn og færslan á liðinu leysti það fullkomnlega. Það var mikil hreyfing á strákunum og það er töluverð þreyta en það eru sem betur fer allir heilir.“ Lærisveinar Eyjólfs fengu sannkallaða draumabyrjun þegar dæmd var vítaspyrna og rautt spjald á markmann franska liðsins fyrir brot á Ævari. „Eftir frábæra sókn hjá okkur sem við sköpuðum við fáum við þetta sem er virkilega ánægjulegt. Við náðum að skapa okkur töluvert af færum í leiknum. Eftir jöfnunarmarkið þurftum við að núllstilla okkur aftur og reyna að halda haus sem við gerðum.“ Eyjólfur sagði að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum hæfist strax í kvöld en erfitt hefur reynst fyrir þjálfarana að afla sér upplýsinga um liðið. „Við fáum leikinn þeirra sendan frá Skotlandi og við þurfum að hafa hraðar hendur að leikgreina það og skoða möguleikana. Við vitum lítið um þá eins og er en við fögnum eitthvað í kvöld og hefjum undirbúninginn á morgun fyrir næsta leik.“
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45