Eyjólfur: Stórkostlegur sigur hjá strákunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. september 2015 17:38 Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðsins. Vísir/ernir „Gegn jafn öflugu liði og Frakklandi er þetta hreint út sagt stórkostlegur sigur,“ sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, eftir leikinn í dag. „Við getum verið virkilega stoltir af strákunum, þeir voru mjög þéttir og lokuðu vel á þá. Við vissum að þeir væru hrikalega öflugir einn á einn og færslan á liðinu leysti það fullkomnlega. Það var mikil hreyfing á strákunum og það er töluverð þreyta en það eru sem betur fer allir heilir.“ Lærisveinar Eyjólfs fengu sannkallaða draumabyrjun þegar dæmd var vítaspyrna og rautt spjald á markmann franska liðsins fyrir brot á Ævari. „Eftir frábæra sókn hjá okkur sem við sköpuðum við fáum við þetta sem er virkilega ánægjulegt. Við náðum að skapa okkur töluvert af færum í leiknum. Eftir jöfnunarmarkið þurftum við að núllstilla okkur aftur og reyna að halda haus sem við gerðum.“ Eyjólfur sagði að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum hæfist strax í kvöld en erfitt hefur reynst fyrir þjálfarana að afla sér upplýsinga um liðið. „Við fáum leikinn þeirra sendan frá Skotlandi og við þurfum að hafa hraðar hendur að leikgreina það og skoða möguleikana. Við vitum lítið um þá eins og er en við fögnum eitthvað í kvöld og hefjum undirbúninginn á morgun fyrir næsta leik.“ Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
„Gegn jafn öflugu liði og Frakklandi er þetta hreint út sagt stórkostlegur sigur,“ sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, eftir leikinn í dag. „Við getum verið virkilega stoltir af strákunum, þeir voru mjög þéttir og lokuðu vel á þá. Við vissum að þeir væru hrikalega öflugir einn á einn og færslan á liðinu leysti það fullkomnlega. Það var mikil hreyfing á strákunum og það er töluverð þreyta en það eru sem betur fer allir heilir.“ Lærisveinar Eyjólfs fengu sannkallaða draumabyrjun þegar dæmd var vítaspyrna og rautt spjald á markmann franska liðsins fyrir brot á Ævari. „Eftir frábæra sókn hjá okkur sem við sköpuðum við fáum við þetta sem er virkilega ánægjulegt. Við náðum að skapa okkur töluvert af færum í leiknum. Eftir jöfnunarmarkið þurftum við að núllstilla okkur aftur og reyna að halda haus sem við gerðum.“ Eyjólfur sagði að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum hæfist strax í kvöld en erfitt hefur reynst fyrir þjálfarana að afla sér upplýsinga um liðið. „Við fáum leikinn þeirra sendan frá Skotlandi og við þurfum að hafa hraðar hendur að leikgreina það og skoða möguleikana. Við vitum lítið um þá eins og er en við fögnum eitthvað í kvöld og hefjum undirbúninginn á morgun fyrir næsta leik.“
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 3-2 | Strákarnir með fullt hús stiga eftir frábæran sigur Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3. 5. september 2015 16:45