Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2015 16:17 Vísir Jonathan Glenn missti af gullskónum í dag en hann skoraði annað marka Breiðabliks í 2-0 sigri á Fjölni í Pepsi-deild karla í dag. Honum vantaði eitt mark upp á til að ná gullskónum af Valsmanninum Patrick Pedersen en var rekinn af velli um miðjan síðari hálfleik. „Ég er fyrst og fremst ánægður með sigurinn og hvernig við stóðum okkur í deildinni,“ sagði Glenn hógvær með silfurskóinn í hendi. „Þegar ég kom hingað var markmið okkar að komast í Evrópukeppni og berjast um titilinn. Það tókst og við vorum óheppnir að ná ekki titlinum líka.“ Hann segir að það hafi gengið virkilega vel að skipta um lið á miðju tímabili en hann kom frá ÍBV til Breiðabliks í júlíglugganum. „Það gekk virkilega vel fyrir sig. Breiðablik tók mjög vel á móti mér og er með frábæran hóp leikmanna og stuðningsmanna. Ég er mjög ánægður með hvernig það gekk allt saman.“ „Ég set alltaf pressu á mig að skora, enda er á inni á vellinum til að skora. Það er gott að vita að öll vinnan sem maður hefur lagt á sig er að borga sig,“ sagði hann. Glenn fékk að líta rauða spjaldið í dag fyrir að slá til Jonatan Neftali, varnarmann Fjölnis. Neftali hafði brotið á Glenn og beygði sig yfir hann áður en Glenn sveiflaði höndinni að honum. „Ég fór niður og hann kom að mér og togaði ítrekað í eyrað á mér. Ég sveiflaði höndinni til að koma honum í burtu frá mér en það var það eina sem dómarinn sá. Ég hefði ekki átt að bregðast svona við en þetta var afar pirrandi.“ Óvíst er hvort að Glenn verði áfram í Breiðabliki og á Íslandi. „Hver veit hvað framtíðin beri í skauti sér. Ég er opinn fyrir öllu - líka að spila á Íslandi.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Jonathan Glenn missti af gullskónum í dag en hann skoraði annað marka Breiðabliks í 2-0 sigri á Fjölni í Pepsi-deild karla í dag. Honum vantaði eitt mark upp á til að ná gullskónum af Valsmanninum Patrick Pedersen en var rekinn af velli um miðjan síðari hálfleik. „Ég er fyrst og fremst ánægður með sigurinn og hvernig við stóðum okkur í deildinni,“ sagði Glenn hógvær með silfurskóinn í hendi. „Þegar ég kom hingað var markmið okkar að komast í Evrópukeppni og berjast um titilinn. Það tókst og við vorum óheppnir að ná ekki titlinum líka.“ Hann segir að það hafi gengið virkilega vel að skipta um lið á miðju tímabili en hann kom frá ÍBV til Breiðabliks í júlíglugganum. „Það gekk virkilega vel fyrir sig. Breiðablik tók mjög vel á móti mér og er með frábæran hóp leikmanna og stuðningsmanna. Ég er mjög ánægður með hvernig það gekk allt saman.“ „Ég set alltaf pressu á mig að skora, enda er á inni á vellinum til að skora. Það er gott að vita að öll vinnan sem maður hefur lagt á sig er að borga sig,“ sagði hann. Glenn fékk að líta rauða spjaldið í dag fyrir að slá til Jonatan Neftali, varnarmann Fjölnis. Neftali hafði brotið á Glenn og beygði sig yfir hann áður en Glenn sveiflaði höndinni að honum. „Ég fór niður og hann kom að mér og togaði ítrekað í eyrað á mér. Ég sveiflaði höndinni til að koma honum í burtu frá mér en það var það eina sem dómarinn sá. Ég hefði ekki átt að bregðast svona við en þetta var afar pirrandi.“ Óvíst er hvort að Glenn verði áfram í Breiðabliki og á Íslandi. „Hver veit hvað framtíðin beri í skauti sér. Ég er opinn fyrir öllu - líka að spila á Íslandi.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45