Verkin bera með sér andblæ vorsins Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. apríl 2015 13:30 Flytjendur Hildigunnur, Ingunn Hildur, Hanna Dóra og Ármann en Hávarð vantar á myndina. „Verkin eru öll tengd vorinu sem við höldum öll í vonina um að sé að koma og þau eru hvert öðru fallegra. Flutningurinn er líka dálítið grand,“ segir Hanna Dóra Sturludóttir söngkona um söng- og kammertónleikana Vor í lofti í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld klukkan 20. Þar kemur hún fram ásamt félögum úr Camerarctica, þeim Ármanni Helgasyni klarinettuleikara, Hildigunni Halldórsdóttur fiðluleikara, Hávarði Tryggvasyni kontrabassaleikara og Ingunni Hildi Hauksdóttur píanóleikara. Lögin eru eftir tónskáld rómantíska tímabilsins, þá Spohr og Brahms. Einnig hljóma Sumarskuggar eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Tríó eftir Katsjatúrían fyrir klarinettu, fiðlu og píanó og himnasöngurinn Wir geniessen die himmlischen Freuden úr fjórðu sinfóníu Mahlers. Í lokin flytur hópurinn nokkur af ljóðum Jónasar Hallgrímssonar við tónlist Atla Heimis Sveinssonar, svo sem Dalvísu, Heiðlóarvísu og Vorvísu.Tónleikarnir eru liður í hátíðinni Björtum dögum sem hefst í dag í Hafnarfirði og stendur fram á sunnudag. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Verkin eru öll tengd vorinu sem við höldum öll í vonina um að sé að koma og þau eru hvert öðru fallegra. Flutningurinn er líka dálítið grand,“ segir Hanna Dóra Sturludóttir söngkona um söng- og kammertónleikana Vor í lofti í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld klukkan 20. Þar kemur hún fram ásamt félögum úr Camerarctica, þeim Ármanni Helgasyni klarinettuleikara, Hildigunni Halldórsdóttur fiðluleikara, Hávarði Tryggvasyni kontrabassaleikara og Ingunni Hildi Hauksdóttur píanóleikara. Lögin eru eftir tónskáld rómantíska tímabilsins, þá Spohr og Brahms. Einnig hljóma Sumarskuggar eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Tríó eftir Katsjatúrían fyrir klarinettu, fiðlu og píanó og himnasöngurinn Wir geniessen die himmlischen Freuden úr fjórðu sinfóníu Mahlers. Í lokin flytur hópurinn nokkur af ljóðum Jónasar Hallgrímssonar við tónlist Atla Heimis Sveinssonar, svo sem Dalvísu, Heiðlóarvísu og Vorvísu.Tónleikarnir eru liður í hátíðinni Björtum dögum sem hefst í dag í Hafnarfirði og stendur fram á sunnudag.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira