Aldo ætlar að svæfa Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 13:00 Það verður enginn Dana White á milli þessara tveggja þann 12. desember. vísir/getty Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira
Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15