Við þingsetningu Alþingis í gær mættu þingmenn til vinnu eftir sumarfrí og voru sumir búnir að kaupa ný föt fyrir haustið. Fréttablaðið rýndi í dressin:
Þingmennirnir í sparifötunum

Tengdar fréttir

Setning Alþingis og stefnuræða forsætisráðherra í beinni á Vísi í dag
Alþingi verður sett í dag klukkan 11:10 að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni.

Þingmenn gengu fram á nakinn Jón Sigurðsson
Alþingi var sett í dag og mættu Alþingismenn til að hlusta á setningarræðu Ólafs Ragnars Grímssonar í morgun.

Óljós yfirlýsing forseta
Ólafur Ragnar Grímsson gaf í skyn í setningarræðu sinni að hann væri að setja Alþingi í síðasta sinn.

Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu.