Yfir 62.000 manns mættu til að sjá Kaká og hann klikkaði ekki | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2015 10:30 Kaká lék sér að leikmönnm New York City FC í gærkvöldi. vísir/getty Það var boðið upp á alvöru nýliðaslag, eða nýju liða slag, þegar Orlando City SC tók á móti New York City FC í fyrstu umferð 20. leiktíðarinnar í MLS-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Orlando og New York, sem er í eigu Englandsmeistara Manchester City, komu inn í deildina fyrir þetta tímabil. Orlando City sem knattspyrnufélag hefur verið til í fjögur ár en spilað í USP Pro-deildinni sem er þriðja efsta deildin í Bandaríkjunum. Það lið þurfti þó formlega að leggja niður til að stofna MLS-liðið þó nafnið haldi sér, liturinn á búningunum og sami þjálfari sé við stjórnvölinn. Fótboltaáhuginn er gríðarlegur í Orlando eins og sást í gærkvöldi, en 60.000 miðar á Citrus Bowl-leikvanginn seldust upp löngu fyrir leik. Þurfti að bæta við plássi fyrir um 2.500 manns í stæði vegna beiðna um miða á leikinn. Eins og sjá má á myndunum hér að neðan var stemningin mikil, en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. David Villa, markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi, er skærasta stjarna NYC FC og brasilíski knattspyrnusnillingurinn Kaká fer fyrir Orlando-liðinu. Þeir komu báðir við sögu í gær. Villa lagði upp mark gestanna sem norski Bandaríkjamaðurinn Mix Diskerud skoraði á 76. mínútu með fallegu skoti úr teignum. Diskerud er landsliðsmaður Bandaríkjanna. Kaká brást þó ekki stuðningsmönnum heimamanna og skoraði jöfnunarmark úr aukaspyrnu sem fór af varnarveggnum og í netið á fyrstu mínútu í uppbótartíma. Kaká var frábær í leiknum og gat tæplega nokkur maður tekið af honum boltann.Hér má sjá það helsta úr leiknum en markið hjá Kaká má sjá neðst í fréttinni.Stemningin er mögnuð í Citrus Bowl í gærkvöldi.vísir/gettyLeikmenn ganga út á völlinn.vísir/gettyDavid Villa og Kaká eru fyrirliðar.vísir/gettyKaká sýndi snilli sína.vísir/gettyDavid Villa lagði upp mark gestanna.vísir/gettyKaká fagnar jöfnunarmarkinu.vísir/gettyvísir/gettyPost by Major League Soccer (MLS). Fótbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Það var boðið upp á alvöru nýliðaslag, eða nýju liða slag, þegar Orlando City SC tók á móti New York City FC í fyrstu umferð 20. leiktíðarinnar í MLS-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Orlando og New York, sem er í eigu Englandsmeistara Manchester City, komu inn í deildina fyrir þetta tímabil. Orlando City sem knattspyrnufélag hefur verið til í fjögur ár en spilað í USP Pro-deildinni sem er þriðja efsta deildin í Bandaríkjunum. Það lið þurfti þó formlega að leggja niður til að stofna MLS-liðið þó nafnið haldi sér, liturinn á búningunum og sami þjálfari sé við stjórnvölinn. Fótboltaáhuginn er gríðarlegur í Orlando eins og sást í gærkvöldi, en 60.000 miðar á Citrus Bowl-leikvanginn seldust upp löngu fyrir leik. Þurfti að bæta við plássi fyrir um 2.500 manns í stæði vegna beiðna um miða á leikinn. Eins og sjá má á myndunum hér að neðan var stemningin mikil, en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. David Villa, markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi, er skærasta stjarna NYC FC og brasilíski knattspyrnusnillingurinn Kaká fer fyrir Orlando-liðinu. Þeir komu báðir við sögu í gær. Villa lagði upp mark gestanna sem norski Bandaríkjamaðurinn Mix Diskerud skoraði á 76. mínútu með fallegu skoti úr teignum. Diskerud er landsliðsmaður Bandaríkjanna. Kaká brást þó ekki stuðningsmönnum heimamanna og skoraði jöfnunarmark úr aukaspyrnu sem fór af varnarveggnum og í netið á fyrstu mínútu í uppbótartíma. Kaká var frábær í leiknum og gat tæplega nokkur maður tekið af honum boltann.Hér má sjá það helsta úr leiknum en markið hjá Kaká má sjá neðst í fréttinni.Stemningin er mögnuð í Citrus Bowl í gærkvöldi.vísir/gettyLeikmenn ganga út á völlinn.vísir/gettyDavid Villa og Kaká eru fyrirliðar.vísir/gettyKaká sýndi snilli sína.vísir/gettyDavid Villa lagði upp mark gestanna.vísir/gettyKaká fagnar jöfnunarmarkinu.vísir/gettyvísir/gettyPost by Major League Soccer (MLS).
Fótbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira