Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. október 2015 20:00 Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við Twitter og Snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. Samfélagsmiðlar verða æ stærri þáttur í lífi fólks. Með aukinni tæknivæðingu fylgja breytingar, en Ingvi Ómarsson hefur undanfarið þróað og kynnt leiðir til að nota samfélagsmiðla við kennslu í íslenskum grunnskólum. Kennarar noti þannig Facebook, Snapchat og Twitter í auknum mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. „Krakkarnir eru þarna inni og þetta er eitt af því sem við þurfum að tileinka okkur. Það er svo margt jákvætt sem hægt er að gera á samfélagsmiðlum og með samfélagsmiðlum,“ segir Ingvi. Krakkarnir vandi sig oft meira þegar samfélagsmiðlar eiga í hlut. Þannig séu dæmi um að Twitter sé notað sem kennslutæki fyrir nemendur allt niður í fyrsta bekk. Nemendurnir séu til dæmis látnir tísta sem persónur úr Íslendingasögunum. „Að nota samfélagsmiðla sem skemmtilega leið í námi er klárlega eitthvað sem allir kennarar ættu að gera. Ég veit um kennara í skólum á Íslandi sem eru með nemendur sína á Snapchat og senda þeim að hitt eða þetta sé að gerast á morgun, eða að muna eftir einhverri bók. Svo að þetta er svona eitt af því sem hægt er að gera,“ segir Ingvi. Við fengum að kíkja við í tíma hjá áttunda bekk í Kópavogsskóla til að kanna hvernig krökkunum sjálfum líst á aukin samskipti við kennara á samfélagsmiðlum. Viðbrögð þeirra má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við Twitter og Snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. Samfélagsmiðlar verða æ stærri þáttur í lífi fólks. Með aukinni tæknivæðingu fylgja breytingar, en Ingvi Ómarsson hefur undanfarið þróað og kynnt leiðir til að nota samfélagsmiðla við kennslu í íslenskum grunnskólum. Kennarar noti þannig Facebook, Snapchat og Twitter í auknum mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. „Krakkarnir eru þarna inni og þetta er eitt af því sem við þurfum að tileinka okkur. Það er svo margt jákvætt sem hægt er að gera á samfélagsmiðlum og með samfélagsmiðlum,“ segir Ingvi. Krakkarnir vandi sig oft meira þegar samfélagsmiðlar eiga í hlut. Þannig séu dæmi um að Twitter sé notað sem kennslutæki fyrir nemendur allt niður í fyrsta bekk. Nemendurnir séu til dæmis látnir tísta sem persónur úr Íslendingasögunum. „Að nota samfélagsmiðla sem skemmtilega leið í námi er klárlega eitthvað sem allir kennarar ættu að gera. Ég veit um kennara í skólum á Íslandi sem eru með nemendur sína á Snapchat og senda þeim að hitt eða þetta sé að gerast á morgun, eða að muna eftir einhverri bók. Svo að þetta er svona eitt af því sem hægt er að gera,“ segir Ingvi. Við fengum að kíkja við í tíma hjá áttunda bekk í Kópavogsskóla til að kanna hvernig krökkunum sjálfum líst á aukin samskipti við kennara á samfélagsmiðlum. Viðbrögð þeirra má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira