Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2015 14:04 Yelena Isinbayeva fær væntanlega ekki tækifæri til að fagna á ÓL í Ríó. Vísir/EPA Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Rússarnir áttu möguleika á því að áfrýja banni Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins en ákváðu að gera það ekki. Telegraph sagði frá þessu í dag. Rússar voru dæmdir í bannið þegar upp komst um víðtakt lyfjamisferli innan þeirra raða en skýrsla sem var unnin fyrir Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunina, WADA, sýndi fram á stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun. Niðurstaða kosningar framkvæmdastjórnar Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, var mjög skýr en 22 af 23 kusu með því að Rússar yrðu dæmdir í bannið. Það er nú öruggt að Rússar verða ekki með á HM innanhúss í Portland á næsta ári en þeir lifa enn í voninni að vera komnir með keppnisrétt fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Hvort að því verði á eftir að koma í ljós. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sjá meira
Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Rússarnir áttu möguleika á því að áfrýja banni Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins en ákváðu að gera það ekki. Telegraph sagði frá þessu í dag. Rússar voru dæmdir í bannið þegar upp komst um víðtakt lyfjamisferli innan þeirra raða en skýrsla sem var unnin fyrir Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunina, WADA, sýndi fram á stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun. Niðurstaða kosningar framkvæmdastjórnar Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, var mjög skýr en 22 af 23 kusu með því að Rússar yrðu dæmdir í bannið. Það er nú öruggt að Rússar verða ekki með á HM innanhúss í Portland á næsta ári en þeir lifa enn í voninni að vera komnir með keppnisrétt fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Hvort að því verði á eftir að koma í ljós.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00
Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00
Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04
Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30