Júlían og Eygló Ósk íþróttafólk Reykjavíkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2015 17:46 Frá verðlaunaafhendingunni í dag. mynd/íbr Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Íþróttakarl Reykjavíkur 2015 er kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni. Júlían varð heimsmeistari ungmenna á árinu þar sem hann hjó nærri Íslandsmetinu í opnum flokki og sló Íslandsmetið í bekkpressu í opnum flokki. Íþróttakona Reykjavíkur 2015 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi. Eygló vann í haust til tveggja bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug, sló Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á árinu og hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2016. Íþróttalið Reykjavíkur 2015 er lið Ármanns í áhaldafimleikum kvenna sem vann bikarmeistaratitil á árinu.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni Pavel Ermolinskij, KR Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Íþróttakarl Reykjavíkur 2015 er kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni. Júlían varð heimsmeistari ungmenna á árinu þar sem hann hjó nærri Íslandsmetinu í opnum flokki og sló Íslandsmetið í bekkpressu í opnum flokki. Íþróttakona Reykjavíkur 2015 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi. Eygló vann í haust til tveggja bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug, sló Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á árinu og hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2016. Íþróttalið Reykjavíkur 2015 er lið Ármanns í áhaldafimleikum kvenna sem vann bikarmeistaratitil á árinu.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni Pavel Ermolinskij, KR Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira