María og Einar skíðafólk ársins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2015 19:00 María á fleygiferð í brekkunni. mynd/skí María Guðmundsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson hafa verið valin skíðafólk ársins af SKÍ. Í febrúar 2014 missti María af Ólympíuleikunum í Sotsjí er hún sleit krossband einungis nokkrum dögum fyrir brottför til Rússlands. Um sumarið 2014 tilkynnti María að hún væri búin að leggja skíðin á hilluna en um síðastliðin áramót ákvað María að byrja aftur eftir vel heppnaða aðgerð og endurhæfingu. María byrjaði af krafti strax í janúar og vann meðal annars tvö alþjóðleg FIS-mót í Svíþjóð og bætti punktastöðu sína á heimslistanum. Hápunktur vetrarins var án efa Heimsmeistaramótið sem fór fram í Vail í Bandaríkjunum, en þar gerði María sér lítið fyrir og endaði í 36.sæti í svigi. Á Skíðamóti Íslands varð María svo fjórfaldur Íslandsmeistari og vann allar greinar til að kóróna frábæran vetur og endurkomu. Einar Kristinn stóð sig vel á árinu. Hann keppti á mörgum alþjóðlegum FIS mót víðsvegar um Evrópu. Í byrjun mars náði hann 2. sæti á svigmót í Jolster í Noregi ásamt því að vera nokkrum sinnum í topp 10. Á Heimsmeistaramótinu stóð Einar sig frábærlega í undankeppninni í svigi þar sem hann endaði í 16. sæti. Á Skíðamóti Íslands varð hann svo fjórfaldur Íslandsmeistari er hann vann allar greinar á mótinu. Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
María Guðmundsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson hafa verið valin skíðafólk ársins af SKÍ. Í febrúar 2014 missti María af Ólympíuleikunum í Sotsjí er hún sleit krossband einungis nokkrum dögum fyrir brottför til Rússlands. Um sumarið 2014 tilkynnti María að hún væri búin að leggja skíðin á hilluna en um síðastliðin áramót ákvað María að byrja aftur eftir vel heppnaða aðgerð og endurhæfingu. María byrjaði af krafti strax í janúar og vann meðal annars tvö alþjóðleg FIS-mót í Svíþjóð og bætti punktastöðu sína á heimslistanum. Hápunktur vetrarins var án efa Heimsmeistaramótið sem fór fram í Vail í Bandaríkjunum, en þar gerði María sér lítið fyrir og endaði í 36.sæti í svigi. Á Skíðamóti Íslands varð María svo fjórfaldur Íslandsmeistari og vann allar greinar til að kóróna frábæran vetur og endurkomu. Einar Kristinn stóð sig vel á árinu. Hann keppti á mörgum alþjóðlegum FIS mót víðsvegar um Evrópu. Í byrjun mars náði hann 2. sæti á svigmót í Jolster í Noregi ásamt því að vera nokkrum sinnum í topp 10. Á Heimsmeistaramótinu stóð Einar sig frábærlega í undankeppninni í svigi þar sem hann endaði í 16. sæti. Á Skíðamóti Íslands varð hann svo fjórfaldur Íslandsmeistari er hann vann allar greinar á mótinu.
Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira