Snæbjörn og Marta María sættust: „Var fullkomlega fíflið sem ég vildi aldrei vera“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2015 15:30 Snæbjörn bað Mörtu Maríu afsökunar. vísir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari þungarokkssveitarinnar Skálmaldar, var gestur hjá Loga Bergmanni Eiðssyni síðastliðið föstudagskvöld á Stöð 2. Þar sagði hann söguna af því þegar hann skrifaði pistil á Facebook um Smartlandið á mbl.is og hversu hræðileg síða það væri. Þar fór hann einnig ófögrum orðum um ritstjóra Smartlandsins, Mörtu Maríu Jónasdóttir. „Stundum skrifa hér hluti á internetið útaf því að mér finnst ég hafa svo mikið rétt fyrir mér,“ sagði Snæbjörn í þættinum. „Þá sest ég niður og skrifa 1500 orð um eitthvað og eyðilegg lyklaborðið. Einvertímann var ég inni á Smartlandinu og fannst það ömurlegt, sem mér finnst. Ég ákvað að skrifa alveg heillangan pistil um hvað þetta væri allt saman ömurlegt, asnalegt og bara vont allt saman. Ég var kominn á flug og skrifaði einnig um hvað hún [Marta María] væri mikill fáviti.“Fáviti fyrir að taka manneskju sem hann þekkti ekki neitt og drulla yfir hana Snæbjörn, sem er oft kallaður Bibbi, fékk síðan fleiri þúsund „like“ á statusinn og var rosalega ánægður með þetta allt saman. „Stuttu síðar kallar yfirmaðurinn minn Valli Sport mig inn á skrifstofu til sín,“ segir Bibbi en hann starfar á auglýsingastofunni Pipar. „Hann kallaði mig á fund, bara svona eins og menn gera, og ég hélt að þetta væri bara eitthvað vinnutengt. Hann var aftur á móti með pistilinn útprentaðan og las hann allan upp fyrir mig, ógeðslega hægt og skorinort. Þá var ég ennþá bara frekar góður með mig. Svo benti hann mig á það að ég væri algjör fáviti að taka manneskju sem ég þekkti ekki neitt og drulla yfir hana.“ Bibbi segist fyrst hafa verið nokkuð fúll við Valla eftir fundinn. „Ég las þetta síðan aðeins yfir, fór heim og eyddi þessu og sendi henni afsökunarbeiðni. Þarna var ég fullkomlega fíflið sem ég vildi aldrei vera,“ segir Snæbjörn og fékk síðan að knúsa Mörtu Maríu. Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari þungarokkssveitarinnar Skálmaldar, var gestur hjá Loga Bergmanni Eiðssyni síðastliðið föstudagskvöld á Stöð 2. Þar sagði hann söguna af því þegar hann skrifaði pistil á Facebook um Smartlandið á mbl.is og hversu hræðileg síða það væri. Þar fór hann einnig ófögrum orðum um ritstjóra Smartlandsins, Mörtu Maríu Jónasdóttir. „Stundum skrifa hér hluti á internetið útaf því að mér finnst ég hafa svo mikið rétt fyrir mér,“ sagði Snæbjörn í þættinum. „Þá sest ég niður og skrifa 1500 orð um eitthvað og eyðilegg lyklaborðið. Einvertímann var ég inni á Smartlandinu og fannst það ömurlegt, sem mér finnst. Ég ákvað að skrifa alveg heillangan pistil um hvað þetta væri allt saman ömurlegt, asnalegt og bara vont allt saman. Ég var kominn á flug og skrifaði einnig um hvað hún [Marta María] væri mikill fáviti.“Fáviti fyrir að taka manneskju sem hann þekkti ekki neitt og drulla yfir hana Snæbjörn, sem er oft kallaður Bibbi, fékk síðan fleiri þúsund „like“ á statusinn og var rosalega ánægður með þetta allt saman. „Stuttu síðar kallar yfirmaðurinn minn Valli Sport mig inn á skrifstofu til sín,“ segir Bibbi en hann starfar á auglýsingastofunni Pipar. „Hann kallaði mig á fund, bara svona eins og menn gera, og ég hélt að þetta væri bara eitthvað vinnutengt. Hann var aftur á móti með pistilinn útprentaðan og las hann allan upp fyrir mig, ógeðslega hægt og skorinort. Þá var ég ennþá bara frekar góður með mig. Svo benti hann mig á það að ég væri algjör fáviti að taka manneskju sem ég þekkti ekki neitt og drulla yfir hana.“ Bibbi segist fyrst hafa verið nokkuð fúll við Valla eftir fundinn. „Ég las þetta síðan aðeins yfir, fór heim og eyddi þessu og sendi henni afsökunarbeiðni. Þarna var ég fullkomlega fíflið sem ég vildi aldrei vera,“ segir Snæbjörn og fékk síðan að knúsa Mörtu Maríu.
Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira