Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 13:30 Amy Winehouse. vísir/getty Bíómynd um bresku söngkonuna Amy Winehouse sé nú í undirbúningi. Verið er að skrifa handritið að myndinni sem verður leikstýrt af írska leikstjóranum Kirsten Sheridan. Þá greina breskir fjölmiðlar frá því að sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í hlutverki Lisbeth Salander, hafi verið orðuð við hlutverki Winehouse. Fyrr á þessu ári var umdeild heimildarmynd um Winehouse frumsýnd en eins og kunnugt er lést söngkonan úr áfengiseitrun árið 2011, aðeins 27 ára gömul. Hún hafði þá um langt skeið barist við vímuefna-og áfengisfíkn. Tónlist Winehouse naut mikilla vinsælda og var söngkonan mjög virt innan tónlistarbransans. Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Bíómynd um bresku söngkonuna Amy Winehouse sé nú í undirbúningi. Verið er að skrifa handritið að myndinni sem verður leikstýrt af írska leikstjóranum Kirsten Sheridan. Þá greina breskir fjölmiðlar frá því að sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í hlutverki Lisbeth Salander, hafi verið orðuð við hlutverki Winehouse. Fyrr á þessu ári var umdeild heimildarmynd um Winehouse frumsýnd en eins og kunnugt er lést söngkonan úr áfengiseitrun árið 2011, aðeins 27 ára gömul. Hún hafði þá um langt skeið barist við vímuefna-og áfengisfíkn. Tónlist Winehouse naut mikilla vinsælda og var söngkonan mjög virt innan tónlistarbransans.
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira