Vinsælir tístarar selja spjarirnar Ólöf Skaftadóttir skrifar 14. nóvember 2015 07:00 Á myndinni má sjá Rakel Sif, Eydísi P. Blöndal, Heiði Önnu, Sunnu Ben, Berglindi Pétursdóttur, Önnu Fríðu, Nönnu Hermannsdóttur og Hildi Kristínu, hluta úr hópi kvenna sem kynntust á Twitter. Á myndina vantar meðal annars Unu Hildardóttur í VG og Áslaugu Örnu úr Sjálfstæðisflokknum og því má sennilega búast við nokkrum pólítískum átökum á fatamarkaðnum. Vísir/Ernir „Hópurinn samanstendur af 19 stelpum sem kynntust á Twitter. Ein í hópnum kvartaði yfir því á Twitter að vera aldrei boðið í matarboð og fannst hún vera að missa af miklu. Þetta vatt einhvern veginn upp á sig og allt í einu var ég búin að bjóða öllum heim til mín í mat,“ segir Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival. „Ég var stressuð eins og ég væri að fara á fyrsta stefnumót, hafði nefnilega eiginlega ekki hitt neina af þeim í raunheimum áður, allavega ekki heilsað þeim eða þannig,“ segir Berglind og hlær. „Fólk sem segir að maður eigi ekki að hitta fólk sem maður kynnist á netinu veit greinilega ekkert hvað það er að tala um. Við erum orðnar mjög góðar vinkonur og hittumst mánaðarlega allar saman og höldum matarboð eða partí.“ Berglind segir þetta fyrst og fremst góðan félagsskap og tengslanet. „Svo er gaman að hitta nýjan hóp af fólki sem er að hanga jafn mikið á netinu og maður sjálfur.“ Hugmyndin um fatamarkað kom til því Berglind er að fara til Englands í mastersnám . „Ég ætla að selja allar mínar veraldlega eigur og fara þangað með bara nesti, nýja skó og tölvu. Svo það var tilvalið að kalla til allar þessar tískuskvísur,“ heldur Berglind áfram. Ásamt Berglindi er í hópnum að finna vinsæla tístara og jafnvel pólitíska andstæðinga á borð við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýkjörinn ritara Sjálfstæðisflokksins, og Unu Hildardóttur, nýkjörinn gjaldkera VG. Þá er í hópnum Steiney Skúladóttir Reykjavíkurdóttir og Hildur Ragnarsdóttir, eigandi Einveru, svo einhverjar séu nefndar. Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
„Hópurinn samanstendur af 19 stelpum sem kynntust á Twitter. Ein í hópnum kvartaði yfir því á Twitter að vera aldrei boðið í matarboð og fannst hún vera að missa af miklu. Þetta vatt einhvern veginn upp á sig og allt í einu var ég búin að bjóða öllum heim til mín í mat,“ segir Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival. „Ég var stressuð eins og ég væri að fara á fyrsta stefnumót, hafði nefnilega eiginlega ekki hitt neina af þeim í raunheimum áður, allavega ekki heilsað þeim eða þannig,“ segir Berglind og hlær. „Fólk sem segir að maður eigi ekki að hitta fólk sem maður kynnist á netinu veit greinilega ekkert hvað það er að tala um. Við erum orðnar mjög góðar vinkonur og hittumst mánaðarlega allar saman og höldum matarboð eða partí.“ Berglind segir þetta fyrst og fremst góðan félagsskap og tengslanet. „Svo er gaman að hitta nýjan hóp af fólki sem er að hanga jafn mikið á netinu og maður sjálfur.“ Hugmyndin um fatamarkað kom til því Berglind er að fara til Englands í mastersnám . „Ég ætla að selja allar mínar veraldlega eigur og fara þangað með bara nesti, nýja skó og tölvu. Svo það var tilvalið að kalla til allar þessar tískuskvísur,“ heldur Berglind áfram. Ásamt Berglindi er í hópnum að finna vinsæla tístara og jafnvel pólitíska andstæðinga á borð við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýkjörinn ritara Sjálfstæðisflokksins, og Unu Hildardóttur, nýkjörinn gjaldkera VG. Þá er í hópnum Steiney Skúladóttir Reykjavíkurdóttir og Hildur Ragnarsdóttir, eigandi Einveru, svo einhverjar séu nefndar.
Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist