Funda stíft um flóttamannavandann í Evrópu Birgir Olgeirsson skrifar 25. október 2015 23:46 Talið er að níu þúsund flóttamenn hafi komið til Grikklands á hverjum degi í síðustu viku. Vísir/Epa Leiðtogar nokkurra Evrópuríkja hafa fundað stíft í Brussel til að finna lausn á flóttamannavandanum á Balkanskaganum. Leiðtogarnir sendu frá sér drög að ályktun þar sem kallað er eftir því að Evrópuríki hætti að hleypa flóttamönnum í gegnum landamæri sín án leyfis nágrannaríkja. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir MiroCerar, forsætisráðherra Slóveníu, hafa varað við því að Evrópusambandið muni liðast í sundur ef ekki verður tekið á þessum vanda. Kollegi hans í Serbíu, AleksandarVucic, sagði þó að ekki væru miklar líkur á einhverskonar samkomulagi af þessum fundi sem gæti leyst vandann. Tíu Evrópusambandsríki og þrjú ríki utan Evrópusambandsins taka þátt í þessum viðræðum en margir undrast fjarveru Tyrklands. Í drögunum að ályktuninni er kallað eftir jöfnuð og skipulögðu flæði flóttamanna í gegnum Evrópu. Þar er einnig lagt til að efla eftirlit með landamærum Grikklands og senda 400 landamæraverði til Slóveníu. Fréttastofa BBC segir Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, hafa sagt að flóttamannavandinn verði ekki leystur án aðkomu Tyrklands. Yfirvöld í Ungverjalandi og Króatíu lokuðu landamærum sínum í síðustu viku. Það varð þess valdandi að 58 þúsund flóttamenn komu til Slóveníu vikunni sem leið. Slóvenskir ráðamenn hafa sakað yfirvöld í Króatíu um að hafa rekið þúsund flóttamanna að landamærum Slóveníu. Króatar segjast ekki hafa annarrar kosta völ því Slóvenar tækju á móti mun færri flóttamönnum en aðrar þjóðir. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Jean-ClaudeJuncker, boðaði til fundarins í Brussel. Sagði Juncker að ef ekki næst samkomulag setji það líf margra flóttamanna í töluverða hættu. Óttast margir að yfirvöld í Þýskalandi og Austurríki loki landamærum sínum og hefur það leitt til hótana frá yfirvöldum í Búlgaríu, Rúmeníu og Serbíu um að gera það. Talið er að níu þúsund flóttamenn hafi komið til Grikklands á hverjum degi í síðustu viku. Flestir þeirra eru sagðir vilja komast til Þýskalands. Þjóðverjar segjast eiga von á 800 þúsund hælisleitendum á þessu ári. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Leiðtogar nokkurra Evrópuríkja hafa fundað stíft í Brussel til að finna lausn á flóttamannavandanum á Balkanskaganum. Leiðtogarnir sendu frá sér drög að ályktun þar sem kallað er eftir því að Evrópuríki hætti að hleypa flóttamönnum í gegnum landamæri sín án leyfis nágrannaríkja. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir MiroCerar, forsætisráðherra Slóveníu, hafa varað við því að Evrópusambandið muni liðast í sundur ef ekki verður tekið á þessum vanda. Kollegi hans í Serbíu, AleksandarVucic, sagði þó að ekki væru miklar líkur á einhverskonar samkomulagi af þessum fundi sem gæti leyst vandann. Tíu Evrópusambandsríki og þrjú ríki utan Evrópusambandsins taka þátt í þessum viðræðum en margir undrast fjarveru Tyrklands. Í drögunum að ályktuninni er kallað eftir jöfnuð og skipulögðu flæði flóttamanna í gegnum Evrópu. Þar er einnig lagt til að efla eftirlit með landamærum Grikklands og senda 400 landamæraverði til Slóveníu. Fréttastofa BBC segir Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, hafa sagt að flóttamannavandinn verði ekki leystur án aðkomu Tyrklands. Yfirvöld í Ungverjalandi og Króatíu lokuðu landamærum sínum í síðustu viku. Það varð þess valdandi að 58 þúsund flóttamenn komu til Slóveníu vikunni sem leið. Slóvenskir ráðamenn hafa sakað yfirvöld í Króatíu um að hafa rekið þúsund flóttamanna að landamærum Slóveníu. Króatar segjast ekki hafa annarrar kosta völ því Slóvenar tækju á móti mun færri flóttamönnum en aðrar þjóðir. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Jean-ClaudeJuncker, boðaði til fundarins í Brussel. Sagði Juncker að ef ekki næst samkomulag setji það líf margra flóttamanna í töluverða hættu. Óttast margir að yfirvöld í Þýskalandi og Austurríki loki landamærum sínum og hefur það leitt til hótana frá yfirvöldum í Búlgaríu, Rúmeníu og Serbíu um að gera það. Talið er að níu þúsund flóttamenn hafi komið til Grikklands á hverjum degi í síðustu viku. Flestir þeirra eru sagðir vilja komast til Þýskalands. Þjóðverjar segjast eiga von á 800 þúsund hælisleitendum á þessu ári.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira