Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin til taks vegna jarðskjálftans í Afganistan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2015 17:08 Alþjóðabjörgunarsveitin býr sig undir útkall. Vísir/Valli Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin er í viðbragðsstöðu vegna jarðskjálftans sem skók Afganistan og Pakistan fyrr í dag. Er hún reiðubúin til þess að halda út berist neyðarkall en ríkisstjórn Íslands tók ákvörðun um þetta í dag. Jarðskjálftinn var 7,5 stig og urðu Pakistan og Afganistan verst úti en heildarfjöldi látinna er 180 samkvæmt AP fréttaveitunni. Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og eru samskiptakerfi víða illa farin. Sveitin er nú tilbúin til útkalls og getur hún farið með skömmum fyrirvara. Utanríkisráðuneytið og Alþjóðabjörgunarsveitin vinna nú að undirbúningi og kortlagningu slíkrar ferðar. Fulltrúar frá Sameinuðu þjóðunum meta nú ástandið á jarðskjálftasvæðinu og berist formleg beiðni um aðstoð frá stjórnvöldum í Afganistan og Pakistan getur sveitin haldið út. Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin var stofnuð árið 1999 og er rústabjörgunarsveit. Hún hefur tekið þátt í margvíslegum alþjóðlegum björgunaraðgerðum en fyrst fór hún til Tyrklands árið 1999 þegar 18.000 manns létust í jarðskjálfta. Tengdar fréttir Stór jarðskjálfti í Afganistan Skjálftinn er um 7,5 stig og fannst einnig í Indlandi og Pakistan. 26. október 2015 09:52 Íslenskir björgunarsveitarmenn tilbúnir Íslenska alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur verið sett á vöktunarstig eftir jarðskjálftann í Tyrklandi. Stjórnendur sveitarinnar fylgjast með ástandinu í gegnum upplýsingaveitur Sameinuðu þjóðanna og fréttir en enn sem komið er hefur lítið borist af staðfestum upplýsingum um skaðann sem skjálftinn olli. 23. október 2011 14:10 Íslensku björgunarsveitamennirnir fara ekki til Japans Ljóst er að íslenska alþjóðabjörgunarsveitin kemur ekki til með að fara til Japans að sinna rústaleit vegna jarðskjálftans. Þetta staðfestir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. 12. mars 2011 09:45 Fjöldi látinna kominn í 180 Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og samskiptakerfi eru víða illa farin. 26. október 2015 14:51 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin er í viðbragðsstöðu vegna jarðskjálftans sem skók Afganistan og Pakistan fyrr í dag. Er hún reiðubúin til þess að halda út berist neyðarkall en ríkisstjórn Íslands tók ákvörðun um þetta í dag. Jarðskjálftinn var 7,5 stig og urðu Pakistan og Afganistan verst úti en heildarfjöldi látinna er 180 samkvæmt AP fréttaveitunni. Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og eru samskiptakerfi víða illa farin. Sveitin er nú tilbúin til útkalls og getur hún farið með skömmum fyrirvara. Utanríkisráðuneytið og Alþjóðabjörgunarsveitin vinna nú að undirbúningi og kortlagningu slíkrar ferðar. Fulltrúar frá Sameinuðu þjóðunum meta nú ástandið á jarðskjálftasvæðinu og berist formleg beiðni um aðstoð frá stjórnvöldum í Afganistan og Pakistan getur sveitin haldið út. Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin var stofnuð árið 1999 og er rústabjörgunarsveit. Hún hefur tekið þátt í margvíslegum alþjóðlegum björgunaraðgerðum en fyrst fór hún til Tyrklands árið 1999 þegar 18.000 manns létust í jarðskjálfta.
Tengdar fréttir Stór jarðskjálfti í Afganistan Skjálftinn er um 7,5 stig og fannst einnig í Indlandi og Pakistan. 26. október 2015 09:52 Íslenskir björgunarsveitarmenn tilbúnir Íslenska alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur verið sett á vöktunarstig eftir jarðskjálftann í Tyrklandi. Stjórnendur sveitarinnar fylgjast með ástandinu í gegnum upplýsingaveitur Sameinuðu þjóðanna og fréttir en enn sem komið er hefur lítið borist af staðfestum upplýsingum um skaðann sem skjálftinn olli. 23. október 2011 14:10 Íslensku björgunarsveitamennirnir fara ekki til Japans Ljóst er að íslenska alþjóðabjörgunarsveitin kemur ekki til með að fara til Japans að sinna rústaleit vegna jarðskjálftans. Þetta staðfestir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. 12. mars 2011 09:45 Fjöldi látinna kominn í 180 Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og samskiptakerfi eru víða illa farin. 26. október 2015 14:51 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Stór jarðskjálfti í Afganistan Skjálftinn er um 7,5 stig og fannst einnig í Indlandi og Pakistan. 26. október 2015 09:52
Íslenskir björgunarsveitarmenn tilbúnir Íslenska alþjóðabjörgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur verið sett á vöktunarstig eftir jarðskjálftann í Tyrklandi. Stjórnendur sveitarinnar fylgjast með ástandinu í gegnum upplýsingaveitur Sameinuðu þjóðanna og fréttir en enn sem komið er hefur lítið borist af staðfestum upplýsingum um skaðann sem skjálftinn olli. 23. október 2011 14:10
Íslensku björgunarsveitamennirnir fara ekki til Japans Ljóst er að íslenska alþjóðabjörgunarsveitin kemur ekki til með að fara til Japans að sinna rústaleit vegna jarðskjálftans. Þetta staðfestir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. 12. mars 2011 09:45
Fjöldi látinna kominn í 180 Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og samskiptakerfi eru víða illa farin. 26. október 2015 14:51
Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40