Svínaræktandi segir ekki sjálfgefið að neytendur fái að sjá aðbúnað svína Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. október 2015 12:15 Eigandinn vildi ekki leyfa fréttastofu að kanna aðbúnað á svínabúinu sínu. Mynd úr skýrslu Matvælastofnunnar, sem ekki hefur gefið upp hvar myndirnar voru teknar. Mynd/Matvælastofnun Björgvin Jón Bjarnason, eigandi og framkvæmdastjóri svínabúsins að Hýrumel, viðurkennir að þrjár myndir sem birtar eru í skýrslu Matvælastofnunar um svínabú séu teknar á Hýrumel en þvertekur fyrir að þær myndir sýni þröngan aðbúnað eða bógsár. Hann segir myndirnar sem um ræði sýna góðan aðbúnað. Í skýrslunni, sem RÚV greindi fyrst frá, kemur hins vegar fram að bógsár á gyltum hafi verið að finna á öllum búum sem könnuð voru og ekkert bú hafi uppfyllt skilyrði um stærð bása. Sjá einnig: Lestu skýrslu Matvælastofnunar Björgvin Jón segir myndirnar ekki setja búið sitt í slæmt ljós. „Ég kannast við þrjár myndir og ég reyndar fékk það staðfest að ég ætti þrjár myndir og ef við metum búið út frá þeim þrem myndum þá ber það þessu búi afskaplega fagurt vitni,“ segir hann.Skýrslan „vanburða plagg“ Björgvin telur að ekki sé hægt að túlka aðstæður allra svína á búum landsins út frá myndunum í skýrslunni. „Fólk er að vinna þarna með einhverja tuttugu mynda seríu sem væntanlega á að sýna eitthvað sem annaðhvort fólk telur líta vel út eða illa. Þetta er náttúrulega afskaplega vanburða plagg til að lýsa einhverju ástandi,“ segir hann.Leyfir ekki myndatöku Björgvin vildi ekki leyfa fréttastofu að kanna aðbúnað á svínabúinu sínu segist þó ekki hafa neitt að fela. Búið sé undir ströngu eftirliti dýralækna Matvælastofnunar. Þér finnst að neytendur eigi ekki að fá þennan aðgang í gegnum fréttastofu? „Nei mér finnst það ekki sjálfgefið. Mér finnst það ekki.“ Tengdar fréttir Lestu skýrslu Matvælastofnunar um velferð gyltna á Íslandi Lesendur Vísis geta skoðað skýrsluna í heild sinni. 2. október 2015 12:15 Segir ekki koma til greina að skattgreiðendur borgi fyrir skussana Formaður Samfylkingarinnar telur fráleitt að íslenska ríkið taki þátt í kostnaðinum við að bæta aðstöðu á svínabúum svo þau uppfylli skilyrði. 1. október 2015 12:05 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Björgvin Jón Bjarnason, eigandi og framkvæmdastjóri svínabúsins að Hýrumel, viðurkennir að þrjár myndir sem birtar eru í skýrslu Matvælastofnunar um svínabú séu teknar á Hýrumel en þvertekur fyrir að þær myndir sýni þröngan aðbúnað eða bógsár. Hann segir myndirnar sem um ræði sýna góðan aðbúnað. Í skýrslunni, sem RÚV greindi fyrst frá, kemur hins vegar fram að bógsár á gyltum hafi verið að finna á öllum búum sem könnuð voru og ekkert bú hafi uppfyllt skilyrði um stærð bása. Sjá einnig: Lestu skýrslu Matvælastofnunar Björgvin Jón segir myndirnar ekki setja búið sitt í slæmt ljós. „Ég kannast við þrjár myndir og ég reyndar fékk það staðfest að ég ætti þrjár myndir og ef við metum búið út frá þeim þrem myndum þá ber það þessu búi afskaplega fagurt vitni,“ segir hann.Skýrslan „vanburða plagg“ Björgvin telur að ekki sé hægt að túlka aðstæður allra svína á búum landsins út frá myndunum í skýrslunni. „Fólk er að vinna þarna með einhverja tuttugu mynda seríu sem væntanlega á að sýna eitthvað sem annaðhvort fólk telur líta vel út eða illa. Þetta er náttúrulega afskaplega vanburða plagg til að lýsa einhverju ástandi,“ segir hann.Leyfir ekki myndatöku Björgvin vildi ekki leyfa fréttastofu að kanna aðbúnað á svínabúinu sínu segist þó ekki hafa neitt að fela. Búið sé undir ströngu eftirliti dýralækna Matvælastofnunar. Þér finnst að neytendur eigi ekki að fá þennan aðgang í gegnum fréttastofu? „Nei mér finnst það ekki sjálfgefið. Mér finnst það ekki.“
Tengdar fréttir Lestu skýrslu Matvælastofnunar um velferð gyltna á Íslandi Lesendur Vísis geta skoðað skýrsluna í heild sinni. 2. október 2015 12:15 Segir ekki koma til greina að skattgreiðendur borgi fyrir skussana Formaður Samfylkingarinnar telur fráleitt að íslenska ríkið taki þátt í kostnaðinum við að bæta aðstöðu á svínabúum svo þau uppfylli skilyrði. 1. október 2015 12:05 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Lestu skýrslu Matvælastofnunar um velferð gyltna á Íslandi Lesendur Vísis geta skoðað skýrsluna í heild sinni. 2. október 2015 12:15
Segir ekki koma til greina að skattgreiðendur borgi fyrir skussana Formaður Samfylkingarinnar telur fráleitt að íslenska ríkið taki þátt í kostnaðinum við að bæta aðstöðu á svínabúum svo þau uppfylli skilyrði. 1. október 2015 12:05