Svínaræktandi segir ekki sjálfgefið að neytendur fái að sjá aðbúnað svína Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. október 2015 12:15 Eigandinn vildi ekki leyfa fréttastofu að kanna aðbúnað á svínabúinu sínu. Mynd úr skýrslu Matvælastofnunnar, sem ekki hefur gefið upp hvar myndirnar voru teknar. Mynd/Matvælastofnun Björgvin Jón Bjarnason, eigandi og framkvæmdastjóri svínabúsins að Hýrumel, viðurkennir að þrjár myndir sem birtar eru í skýrslu Matvælastofnunar um svínabú séu teknar á Hýrumel en þvertekur fyrir að þær myndir sýni þröngan aðbúnað eða bógsár. Hann segir myndirnar sem um ræði sýna góðan aðbúnað. Í skýrslunni, sem RÚV greindi fyrst frá, kemur hins vegar fram að bógsár á gyltum hafi verið að finna á öllum búum sem könnuð voru og ekkert bú hafi uppfyllt skilyrði um stærð bása. Sjá einnig: Lestu skýrslu Matvælastofnunar Björgvin Jón segir myndirnar ekki setja búið sitt í slæmt ljós. „Ég kannast við þrjár myndir og ég reyndar fékk það staðfest að ég ætti þrjár myndir og ef við metum búið út frá þeim þrem myndum þá ber það þessu búi afskaplega fagurt vitni,“ segir hann.Skýrslan „vanburða plagg“ Björgvin telur að ekki sé hægt að túlka aðstæður allra svína á búum landsins út frá myndunum í skýrslunni. „Fólk er að vinna þarna með einhverja tuttugu mynda seríu sem væntanlega á að sýna eitthvað sem annaðhvort fólk telur líta vel út eða illa. Þetta er náttúrulega afskaplega vanburða plagg til að lýsa einhverju ástandi,“ segir hann.Leyfir ekki myndatöku Björgvin vildi ekki leyfa fréttastofu að kanna aðbúnað á svínabúinu sínu segist þó ekki hafa neitt að fela. Búið sé undir ströngu eftirliti dýralækna Matvælastofnunar. Þér finnst að neytendur eigi ekki að fá þennan aðgang í gegnum fréttastofu? „Nei mér finnst það ekki sjálfgefið. Mér finnst það ekki.“ Tengdar fréttir Lestu skýrslu Matvælastofnunar um velferð gyltna á Íslandi Lesendur Vísis geta skoðað skýrsluna í heild sinni. 2. október 2015 12:15 Segir ekki koma til greina að skattgreiðendur borgi fyrir skussana Formaður Samfylkingarinnar telur fráleitt að íslenska ríkið taki þátt í kostnaðinum við að bæta aðstöðu á svínabúum svo þau uppfylli skilyrði. 1. október 2015 12:05 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Björgvin Jón Bjarnason, eigandi og framkvæmdastjóri svínabúsins að Hýrumel, viðurkennir að þrjár myndir sem birtar eru í skýrslu Matvælastofnunar um svínabú séu teknar á Hýrumel en þvertekur fyrir að þær myndir sýni þröngan aðbúnað eða bógsár. Hann segir myndirnar sem um ræði sýna góðan aðbúnað. Í skýrslunni, sem RÚV greindi fyrst frá, kemur hins vegar fram að bógsár á gyltum hafi verið að finna á öllum búum sem könnuð voru og ekkert bú hafi uppfyllt skilyrði um stærð bása. Sjá einnig: Lestu skýrslu Matvælastofnunar Björgvin Jón segir myndirnar ekki setja búið sitt í slæmt ljós. „Ég kannast við þrjár myndir og ég reyndar fékk það staðfest að ég ætti þrjár myndir og ef við metum búið út frá þeim þrem myndum þá ber það þessu búi afskaplega fagurt vitni,“ segir hann.Skýrslan „vanburða plagg“ Björgvin telur að ekki sé hægt að túlka aðstæður allra svína á búum landsins út frá myndunum í skýrslunni. „Fólk er að vinna þarna með einhverja tuttugu mynda seríu sem væntanlega á að sýna eitthvað sem annaðhvort fólk telur líta vel út eða illa. Þetta er náttúrulega afskaplega vanburða plagg til að lýsa einhverju ástandi,“ segir hann.Leyfir ekki myndatöku Björgvin vildi ekki leyfa fréttastofu að kanna aðbúnað á svínabúinu sínu segist þó ekki hafa neitt að fela. Búið sé undir ströngu eftirliti dýralækna Matvælastofnunar. Þér finnst að neytendur eigi ekki að fá þennan aðgang í gegnum fréttastofu? „Nei mér finnst það ekki sjálfgefið. Mér finnst það ekki.“
Tengdar fréttir Lestu skýrslu Matvælastofnunar um velferð gyltna á Íslandi Lesendur Vísis geta skoðað skýrsluna í heild sinni. 2. október 2015 12:15 Segir ekki koma til greina að skattgreiðendur borgi fyrir skussana Formaður Samfylkingarinnar telur fráleitt að íslenska ríkið taki þátt í kostnaðinum við að bæta aðstöðu á svínabúum svo þau uppfylli skilyrði. 1. október 2015 12:05 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Lestu skýrslu Matvælastofnunar um velferð gyltna á Íslandi Lesendur Vísis geta skoðað skýrsluna í heild sinni. 2. október 2015 12:15
Segir ekki koma til greina að skattgreiðendur borgi fyrir skussana Formaður Samfylkingarinnar telur fráleitt að íslenska ríkið taki þátt í kostnaðinum við að bæta aðstöðu á svínabúum svo þau uppfylli skilyrði. 1. október 2015 12:05