Bændasamtökin fordæma illa meðferð á dýrum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2015 18:08 Aðbúnaður vísir/Auðunn Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum en segja að hlutfall þeirra búa sem Matvælastofnum hafi ekki gert athugasemd við sé mjög hátt. Ný lög um velferð dýra gera ríkari kröfur til aðbúnaðar búfjár en áður tíðkaðist og aðlögunartími hefur ekki verið mikill að mati samtakanna. Í yfirlýsingu frá Bændasamtökum Íslands vegna fjölmiðlaumfjöllunar um aðbúnað og velferð dýra segir að við eftirlit hafi 832 bú í frumframleiðslu verið heimsótt. Aðeins hafi verið gert athugasemdir við 47 bú eða 5,6 prósent. Því sé hlutfall þeirra búa sem ekki voru gerðar athugasemdir við mjög hátt, eða rúmlega 94% Ennfremur segir að með nýjum lögum um velferð dýra sem sett voru árið 2014 hafi tekið gildi á Íslandi mjög framsæknar reglur um velferð dýra og að innleiðingu þeirra hafi fylgt miklar áskoranir fyrir landbúnaðinn. Lögin og reglugerðir sem á þeim byggja gera ríkari kröfur til aðbúnaðar búfjár en áður hefur tíðkast.Skammur tími til aðlögunar Til að uppfylla kröfur þurfa bændur í mörgum tilvikum að aðlaga húsakost og innréttingar í gripahúsum. Til þess hafa þeir ekki haft mjög langan tíma því að reglugerðir um aðbúnað einstakra dýrategunda tóku gildi á eftir lögunum sjálfum, sú síðasta ekki fyrr en í janúar á þessu ári. Bændasamtakin segja að um afar kostnaðarsamar breytingar sé að ræða og það sé viðfangsefni sem landbúnaðurinn sé að takast á við. Í yfirlýsinguni segir það séu hagsmunir bænda að dýravelferð sé í hávegum höfð í allri framleiðslukeðjunni og að bændur vilji standa undir því trausti sem neytendur hafa sýnt þeim. Það þýði að dýravelferð verði að vera í lagi. Bændasamtökin hafa óskað eftir fundi í samstarfsnefnd Bændasamtaka Íslands og Matvælastofnunar til að ræða þessi mál og skipuleggja hvernig unnið verði að því að tryggja að velferð og aðbúnaður búfjár á Íslandi verði til fyrirmyndar. Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum en segja að hlutfall þeirra búa sem Matvælastofnum hafi ekki gert athugasemd við sé mjög hátt. Ný lög um velferð dýra gera ríkari kröfur til aðbúnaðar búfjár en áður tíðkaðist og aðlögunartími hefur ekki verið mikill að mati samtakanna. Í yfirlýsingu frá Bændasamtökum Íslands vegna fjölmiðlaumfjöllunar um aðbúnað og velferð dýra segir að við eftirlit hafi 832 bú í frumframleiðslu verið heimsótt. Aðeins hafi verið gert athugasemdir við 47 bú eða 5,6 prósent. Því sé hlutfall þeirra búa sem ekki voru gerðar athugasemdir við mjög hátt, eða rúmlega 94% Ennfremur segir að með nýjum lögum um velferð dýra sem sett voru árið 2014 hafi tekið gildi á Íslandi mjög framsæknar reglur um velferð dýra og að innleiðingu þeirra hafi fylgt miklar áskoranir fyrir landbúnaðinn. Lögin og reglugerðir sem á þeim byggja gera ríkari kröfur til aðbúnaðar búfjár en áður hefur tíðkast.Skammur tími til aðlögunar Til að uppfylla kröfur þurfa bændur í mörgum tilvikum að aðlaga húsakost og innréttingar í gripahúsum. Til þess hafa þeir ekki haft mjög langan tíma því að reglugerðir um aðbúnað einstakra dýrategunda tóku gildi á eftir lögunum sjálfum, sú síðasta ekki fyrr en í janúar á þessu ári. Bændasamtakin segja að um afar kostnaðarsamar breytingar sé að ræða og það sé viðfangsefni sem landbúnaðurinn sé að takast á við. Í yfirlýsinguni segir það séu hagsmunir bænda að dýravelferð sé í hávegum höfð í allri framleiðslukeðjunni og að bændur vilji standa undir því trausti sem neytendur hafa sýnt þeim. Það þýði að dýravelferð verði að vera í lagi. Bændasamtökin hafa óskað eftir fundi í samstarfsnefnd Bændasamtaka Íslands og Matvælastofnunar til að ræða þessi mál og skipuleggja hvernig unnið verði að því að tryggja að velferð og aðbúnaður búfjár á Íslandi verði til fyrirmyndar.
Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira