Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2015 14:30 Hin kólumbíska Caterine Ibargüen fagnar gullinu sínu í dag. Vísir/Getty Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Sjá meira
Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Sjá meira