Tilfinningaþrungin stund þegar samstarfsmenn minntust Ward og Parker Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 15:52 Fréttamennirnir áttu erfitt með að halda aftur af tárunum. Samstarfsmenn Alison Parker og Adam Ward á sjónvarpsstöðinni WDBJ7 minntust þeirra með hjartnæmri ræðu og stuttri þögn í dag, sólarhringi eftir að þau voru skotin í beinni útsendingu. Parker og Ward létust í gær eftir að fyrrum samstarfsmaður þeirra, Vester Lee Flanagan, hóf að skjóta á þau þar sem þau fluttu frétt í beinni útsendingu. „Við erum að nálgast augnablik sem ekkert okkar mun nokkurn tímann gleyma,“ sagði Kimberly McBroom, en hún var fréttamaður í setti þegar skotárásin varð. „Það var í gær á þessum tíma sem við sendum beint á Alison Parker og fréttaljósmyndarann Adam Ward.,“ hélt hún klökk áfram. Fréttamennirnir taka höndum saman í myndbandinu og veita hvert öðru styrk þar sem þau þakka áhorfendum fyrir sýndan stuðning. „Við erum öll í sárum, eins og sést. En við munum, með tímanum og með stuðningi vina okkar, ykkar, verða heil á ný.“Please take a moment today to pause and reflect to remember Alison Parker and Adam Ward. Gone, but never forgotten.Posted by WDBJ7 on Thursday, August 27, 2015 Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Skotárásin í Virginíu: Flanagan ítrekað áminntur í starfi vegna ógnandi hegðunar Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. 27. ágúst 2015 09:05 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Samstarfsmenn Alison Parker og Adam Ward á sjónvarpsstöðinni WDBJ7 minntust þeirra með hjartnæmri ræðu og stuttri þögn í dag, sólarhringi eftir að þau voru skotin í beinni útsendingu. Parker og Ward létust í gær eftir að fyrrum samstarfsmaður þeirra, Vester Lee Flanagan, hóf að skjóta á þau þar sem þau fluttu frétt í beinni útsendingu. „Við erum að nálgast augnablik sem ekkert okkar mun nokkurn tímann gleyma,“ sagði Kimberly McBroom, en hún var fréttamaður í setti þegar skotárásin varð. „Það var í gær á þessum tíma sem við sendum beint á Alison Parker og fréttaljósmyndarann Adam Ward.,“ hélt hún klökk áfram. Fréttamennirnir taka höndum saman í myndbandinu og veita hvert öðru styrk þar sem þau þakka áhorfendum fyrir sýndan stuðning. „Við erum öll í sárum, eins og sést. En við munum, með tímanum og með stuðningi vina okkar, ykkar, verða heil á ný.“Please take a moment today to pause and reflect to remember Alison Parker and Adam Ward. Gone, but never forgotten.Posted by WDBJ7 on Thursday, August 27, 2015
Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Skotárásin í Virginíu: Flanagan ítrekað áminntur í starfi vegna ógnandi hegðunar Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. 27. ágúst 2015 09:05 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53
Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48
Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35
Skotárásin í Virginíu: Flanagan ítrekað áminntur í starfi vegna ógnandi hegðunar Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. 27. ágúst 2015 09:05
Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17