Umfangsmikið fíkniefnamál: Fundu efni til að framleiða tugi þúsunda e-tafla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2015 10:44 Fjórir sátu í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Einn þeirra í þrjár vikur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 3000 e-töflur og þrjú kíló af efni sem hægt væri að framleiða tugi þúsunda e-taflna í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli. Fjórir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Tveir hafa síðan hafið afplánun vegna annarra mála. Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar, staðfestir við Vísi að töflurnar þrjú þúsund hafi verið handlagðar í heimahúsi lok júní. Á svipuðum tíma lagði lögregla svo hald á töflugerðarpressu. Samkvæmt heimildum Vísis fannst pressan í geymsluhúsnæði úti á Granda í Reykjavík.Málið teygir anga sína út í lönd Í júlí fundust þrjú kíló af efni ætluð til framleiðslu á e-töflum. Úr þremur kílóum af slíku efni má framleiða tugi þúsunda e-taflna að sögn Aldísar. Fimm hafa verið handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu. Einum var sleppt strax en fjórir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Einn sat í einagrun í þrjár vikur en hefur síðan verið sleppt. Tveir sitja inni og hafa hafið afplánun vegna eldri brota. Aldís segir rannsókn lögreglu ganga ágætlega og styttist í að lögreglan geti sent frá sér tilkynningu vegna málsins. Rannsóknin er unnin í samvinnu við erlend lögregluyfirvöld sem taki sinn tíma. Tengdar fréttir E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14. júlí 2015 16:07 Allir lausir úr haldi í umfangsmiklu e-töflumáli Lögregla handtók fimm menn í tengslum við rannsóknina og lagði hald á vél til töflugerðar. 23. júlí 2015 22:12 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 3000 e-töflur og þrjú kíló af efni sem hægt væri að framleiða tugi þúsunda e-taflna í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli. Fjórir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Tveir hafa síðan hafið afplánun vegna annarra mála. Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar, staðfestir við Vísi að töflurnar þrjú þúsund hafi verið handlagðar í heimahúsi lok júní. Á svipuðum tíma lagði lögregla svo hald á töflugerðarpressu. Samkvæmt heimildum Vísis fannst pressan í geymsluhúsnæði úti á Granda í Reykjavík.Málið teygir anga sína út í lönd Í júlí fundust þrjú kíló af efni ætluð til framleiðslu á e-töflum. Úr þremur kílóum af slíku efni má framleiða tugi þúsunda e-taflna að sögn Aldísar. Fimm hafa verið handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu. Einum var sleppt strax en fjórir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Einn sat í einagrun í þrjár vikur en hefur síðan verið sleppt. Tveir sitja inni og hafa hafið afplánun vegna eldri brota. Aldís segir rannsókn lögreglu ganga ágætlega og styttist í að lögreglan geti sent frá sér tilkynningu vegna málsins. Rannsóknin er unnin í samvinnu við erlend lögregluyfirvöld sem taki sinn tíma.
Tengdar fréttir E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14. júlí 2015 16:07 Allir lausir úr haldi í umfangsmiklu e-töflumáli Lögregla handtók fimm menn í tengslum við rannsóknina og lagði hald á vél til töflugerðar. 23. júlí 2015 22:12 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14. júlí 2015 16:07
Allir lausir úr haldi í umfangsmiklu e-töflumáli Lögregla handtók fimm menn í tengslum við rannsóknina og lagði hald á vél til töflugerðar. 23. júlí 2015 22:12