Umfangsmikið fíkniefnamál: Fundu efni til að framleiða tugi þúsunda e-tafla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2015 10:44 Fjórir sátu í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Einn þeirra í þrjár vikur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 3000 e-töflur og þrjú kíló af efni sem hægt væri að framleiða tugi þúsunda e-taflna í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli. Fjórir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Tveir hafa síðan hafið afplánun vegna annarra mála. Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar, staðfestir við Vísi að töflurnar þrjú þúsund hafi verið handlagðar í heimahúsi lok júní. Á svipuðum tíma lagði lögregla svo hald á töflugerðarpressu. Samkvæmt heimildum Vísis fannst pressan í geymsluhúsnæði úti á Granda í Reykjavík.Málið teygir anga sína út í lönd Í júlí fundust þrjú kíló af efni ætluð til framleiðslu á e-töflum. Úr þremur kílóum af slíku efni má framleiða tugi þúsunda e-taflna að sögn Aldísar. Fimm hafa verið handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu. Einum var sleppt strax en fjórir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Einn sat í einagrun í þrjár vikur en hefur síðan verið sleppt. Tveir sitja inni og hafa hafið afplánun vegna eldri brota. Aldís segir rannsókn lögreglu ganga ágætlega og styttist í að lögreglan geti sent frá sér tilkynningu vegna málsins. Rannsóknin er unnin í samvinnu við erlend lögregluyfirvöld sem taki sinn tíma. Tengdar fréttir E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14. júlí 2015 16:07 Allir lausir úr haldi í umfangsmiklu e-töflumáli Lögregla handtók fimm menn í tengslum við rannsóknina og lagði hald á vél til töflugerðar. 23. júlí 2015 22:12 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 3000 e-töflur og þrjú kíló af efni sem hægt væri að framleiða tugi þúsunda e-taflna í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli. Fjórir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Tveir hafa síðan hafið afplánun vegna annarra mála. Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar, staðfestir við Vísi að töflurnar þrjú þúsund hafi verið handlagðar í heimahúsi lok júní. Á svipuðum tíma lagði lögregla svo hald á töflugerðarpressu. Samkvæmt heimildum Vísis fannst pressan í geymsluhúsnæði úti á Granda í Reykjavík.Málið teygir anga sína út í lönd Í júlí fundust þrjú kíló af efni ætluð til framleiðslu á e-töflum. Úr þremur kílóum af slíku efni má framleiða tugi þúsunda e-taflna að sögn Aldísar. Fimm hafa verið handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu. Einum var sleppt strax en fjórir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Einn sat í einagrun í þrjár vikur en hefur síðan verið sleppt. Tveir sitja inni og hafa hafið afplánun vegna eldri brota. Aldís segir rannsókn lögreglu ganga ágætlega og styttist í að lögreglan geti sent frá sér tilkynningu vegna málsins. Rannsóknin er unnin í samvinnu við erlend lögregluyfirvöld sem taki sinn tíma.
Tengdar fréttir E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14. júlí 2015 16:07 Allir lausir úr haldi í umfangsmiklu e-töflumáli Lögregla handtók fimm menn í tengslum við rannsóknina og lagði hald á vél til töflugerðar. 23. júlí 2015 22:12 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14. júlí 2015 16:07
Allir lausir úr haldi í umfangsmiklu e-töflumáli Lögregla handtók fimm menn í tengslum við rannsóknina og lagði hald á vél til töflugerðar. 23. júlí 2015 22:12