Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin | 12. þáttur

Tólftu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og voru allir leikir umferðarinnar gerðir upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport.

Hörður Magnússon fór yfir leikina með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Hirti Hjartarsyni. Þeir fóru meðal annars yfir stórslag FH og KR og aðra leiki í stórskemmtilegri umferð.

Eins og alltaf sýnir Vísir styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum daginn eftir frumsýningu og má sjá nýjasta þáttinn hér að ofan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.