Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin | 12. þáttur

Tólftu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og voru allir leikir umferðarinnar gerðir upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport.

Hörður Magnússon fór yfir leikina með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Hirti Hjartarsyni. Þeir fóru meðal annars yfir stórslag FH og KR og aðra leiki í stórskemmtilegri umferð.

Eins og alltaf sýnir Vísir styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum daginn eftir frumsýningu og má sjá nýjasta þáttinn hér að ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.