Forsölu á Þjóðhátíð lýkur í dag Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2015 11:08 Frá Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra. VÍSIR/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON Forsölu á Þjóðhátíð lýkur á miðnætti í kvöld. Hörður Orri Grettisson, sem sæti á í Þjóðhátíðarnefnd, segir að verð á hátíðina muni hækka úr 18.900 krónum í 22.900 krónur eftir miðnætti. Hörður Orri segir að miðasalan hafi gengið mjög vel. „Það styttist í að verði uppselt í Herjólf til Eyja á föstudeginum, en töluvert er eftir af miðum til Eyja á fimmtudeginum.“ Hann segir Eyjamenn spennta og að mikill hugur sé í mönnum. „Það er góð stemning og vísbendingar um að veðrið verði okkur hliðhollt. Undirbúningur er í fullum gangi og mannvirkin að komast upp hvert af öðru. Það hefur gengið mjög vel, enda mannskapurinn vel sjóaður.“ Óhætt er að fullyrða að dagskráin hafi sjaldan verið jafn góð. Bubbi & Dimma, FM Belfast, AmabAdamA, Páll Óskar, Friðrik Dór, Ný Dönsk, Sálin hans Jóns míns, Júníus Meyvant, Land & Synir, Sóldögg, Maus, Jón Jónsson, Ingó & Veðurguðirnir, Buff ásamt Ágústu Evu, Páli Óskari, Eyþór Inga og Sverri Bergmann og FM95Blö koma fram á hátíðinni sem venju samkvæmt verður sett á föstudeginum. Kvöldið á undan er svo hið sívinsæla húkkaraball. Tengdar fréttir Miðasala á Þjóðhátíð gengur vel Aðeins eru laus sæti með Herjólfi í tveimur ferðum til Eyja föstudaginn 31. júlí þegar múgur og margmenni mun streyma á Heimaey á Þjóðhátíð. 15. júlí 2015 18:12 Berjast fyrir 85 ára gamalli bekkjabílahefð á Þjóðhátíð „Staðreyndin er sú að bekkjabílarnir anna alls ekki eftirspurninni,“ segir Hörður Orri Grettisson í þjóðhátíðarnefnd. 15. júlí 2015 07:00 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Forsölu á Þjóðhátíð lýkur á miðnætti í kvöld. Hörður Orri Grettisson, sem sæti á í Þjóðhátíðarnefnd, segir að verð á hátíðina muni hækka úr 18.900 krónum í 22.900 krónur eftir miðnætti. Hörður Orri segir að miðasalan hafi gengið mjög vel. „Það styttist í að verði uppselt í Herjólf til Eyja á föstudeginum, en töluvert er eftir af miðum til Eyja á fimmtudeginum.“ Hann segir Eyjamenn spennta og að mikill hugur sé í mönnum. „Það er góð stemning og vísbendingar um að veðrið verði okkur hliðhollt. Undirbúningur er í fullum gangi og mannvirkin að komast upp hvert af öðru. Það hefur gengið mjög vel, enda mannskapurinn vel sjóaður.“ Óhætt er að fullyrða að dagskráin hafi sjaldan verið jafn góð. Bubbi & Dimma, FM Belfast, AmabAdamA, Páll Óskar, Friðrik Dór, Ný Dönsk, Sálin hans Jóns míns, Júníus Meyvant, Land & Synir, Sóldögg, Maus, Jón Jónsson, Ingó & Veðurguðirnir, Buff ásamt Ágústu Evu, Páli Óskari, Eyþór Inga og Sverri Bergmann og FM95Blö koma fram á hátíðinni sem venju samkvæmt verður sett á föstudeginum. Kvöldið á undan er svo hið sívinsæla húkkaraball.
Tengdar fréttir Miðasala á Þjóðhátíð gengur vel Aðeins eru laus sæti með Herjólfi í tveimur ferðum til Eyja föstudaginn 31. júlí þegar múgur og margmenni mun streyma á Heimaey á Þjóðhátíð. 15. júlí 2015 18:12 Berjast fyrir 85 ára gamalli bekkjabílahefð á Þjóðhátíð „Staðreyndin er sú að bekkjabílarnir anna alls ekki eftirspurninni,“ segir Hörður Orri Grettisson í þjóðhátíðarnefnd. 15. júlí 2015 07:00 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Miðasala á Þjóðhátíð gengur vel Aðeins eru laus sæti með Herjólfi í tveimur ferðum til Eyja föstudaginn 31. júlí þegar múgur og margmenni mun streyma á Heimaey á Þjóðhátíð. 15. júlí 2015 18:12
Berjast fyrir 85 ára gamalli bekkjabílahefð á Þjóðhátíð „Staðreyndin er sú að bekkjabílarnir anna alls ekki eftirspurninni,“ segir Hörður Orri Grettisson í þjóðhátíðarnefnd. 15. júlí 2015 07:00
Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00