Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2015 13:21 Vigdís Jónsdóttir brosmild eftir sigurinn í dag. vísir/anton brink "Þetta var ekkert góð runa hjá mér en ég endaði með nýju mótsmeti og kasti yfir 55 metrum sem var markmiðið," segir Vigdís Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í sleggjukasti kvenna, við Vísi. Vigdís bar sigur úr býtum á Meistaramóti Íslands sem fram fer í Kópavogi þessa helgina, en hún kastaði lengst 55,07 metra sem er nýtt mótsmet. Flest köstin hennar voru yfir 50 metrum en hún vildi vera nær Íslandsmeti sínu sem eru 58,43 metrar. "Ég byrjaði æfingavikuna fyrir mótið í góðum gír og var að kasta mjög vel á öllum æfingunum. En það var einhver streita í mér í dag eða eitthvað. Ég veit það ekki alveg," segir Vigdís. "Það var fínt að vera yfir 50 metrum í flestum köstum þó ég vildi sjá sleggjuna fara lengra í öllum köstunum. Það er náttúrlega aðeins farið að líða á sumarið þannig þreytan er aðeins farin að setjast í mann. Svo var ég að koma af EM líka." Vigdís er með skýrt markmið fyrir sumarið sem hún vonast til að ná á bikarmótinu eftir tvær vikur. "Ég set stefnuna á það að bæta Íslandsmetið á bikarmótinu. Ég vil ná 60 metrunum í ár. Það er stóra markmiðið. Það var óvænt að ná 58 metrum í maí en það er alltaf skemmilegt að bæta sig," segir Vigdís sem fór í fyrsta sinn á stórmót á dögunum og ætlar eins oft og hún getur aftur. "Það var rosalega gaman og þvílík upplifun. Ég hef aldrei verið á svona stóru móti þannig það var æðislegt að prófa þetta og vera með Hilmari Erni og Anítu," segir Vigdís. "Ég er alveg til í að gera þetta aftur og stefnan er að fara á eins stórt mót og hægt er sem eru auðvitað Ólympíuleikarnir," segir Vigdís Jónsdóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Sjá meira
"Þetta var ekkert góð runa hjá mér en ég endaði með nýju mótsmeti og kasti yfir 55 metrum sem var markmiðið," segir Vigdís Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í sleggjukasti kvenna, við Vísi. Vigdís bar sigur úr býtum á Meistaramóti Íslands sem fram fer í Kópavogi þessa helgina, en hún kastaði lengst 55,07 metra sem er nýtt mótsmet. Flest köstin hennar voru yfir 50 metrum en hún vildi vera nær Íslandsmeti sínu sem eru 58,43 metrar. "Ég byrjaði æfingavikuna fyrir mótið í góðum gír og var að kasta mjög vel á öllum æfingunum. En það var einhver streita í mér í dag eða eitthvað. Ég veit það ekki alveg," segir Vigdís. "Það var fínt að vera yfir 50 metrum í flestum köstum þó ég vildi sjá sleggjuna fara lengra í öllum köstunum. Það er náttúrlega aðeins farið að líða á sumarið þannig þreytan er aðeins farin að setjast í mann. Svo var ég að koma af EM líka." Vigdís er með skýrt markmið fyrir sumarið sem hún vonast til að ná á bikarmótinu eftir tvær vikur. "Ég set stefnuna á það að bæta Íslandsmetið á bikarmótinu. Ég vil ná 60 metrunum í ár. Það er stóra markmiðið. Það var óvænt að ná 58 metrum í maí en það er alltaf skemmilegt að bæta sig," segir Vigdís sem fór í fyrsta sinn á stórmót á dögunum og ætlar eins oft og hún getur aftur. "Það var rosalega gaman og þvílík upplifun. Ég hef aldrei verið á svona stóru móti þannig það var æðislegt að prófa þetta og vera með Hilmari Erni og Anítu," segir Vigdís. "Ég er alveg til í að gera þetta aftur og stefnan er að fara á eins stórt mót og hægt er sem eru auðvitað Ólympíuleikarnir," segir Vigdís Jónsdóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Sjá meira