Bandarísku heimsmeistararnir fá allar sína forsíðu hjá SI Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 23:30 Allar forsíðurnar. Mynd/Sports Illustrated Bandaríska kvennalandsliðið hefur heldur betur slegið í gegn í Bandaríkjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sextán ár. Sports Illustrated hefur ákveðið að endurskrifa tímaritssöguna til að halda upp á heimsmeistaratitilinn. Bandarísku stelpurnar unnu 4-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum á HM í Kanada og hefndu þar með fyrir tapið á móti Japan fjórum árum fyrr. Þetta var þriðji heimsmeistaratitill bandaríska liðsins en sá fyrsti síðan liðið vann á heimavelli árið 1999. Sports Illustrated vildi hafa nýkrýnda heimsmeistara á forsíðunni á næsta blaði en í stað þess að hafa allan hópinn saman eða flotta mynd frá fögnuðinum í Vancouver þá leyfðu útgefendur blaðsins að ganga lengra en nokkur annar. Mörg tímarit hafa haft oft prentað nokkrar mismundandi forsíður en það er sögulegt að allir 23 leikmenn liðsins og þjálfarinn Jill Ellis fái hver og ein sér forsíðu. Forsíðurnar eru reyndar 25 talsins því sú síðasta er af sjö leikmönnum bandaríska liðsins saman. Markvörðurinn Hope Solo þakkaði fyrir sig og liðið inn á twitter-síðu sinni og fleiri úr liðinu munu örugglega bætast í hópinn. Sumar af leikmönnunum 23 sem urðu heimsmeistarar á dögunum spiluðu nú ekki stórt hlutverk með liðinu en þær fá samt sem áður allar sína forsíðu. Sports Illustrated kemur í sölu 20. júlí næstkomandi og það munu örugglega einhverjir safnarar reyna að komast yfir allar 25 útgáfurnar af blaðinu. Fótbolti Tengdar fréttir Carli Lloyd skoraði þrennu í úrslitaleiknum og var valin best Hin bandríska Carli Lloyd var kosin besti leikmaður HM kvenna í Kanada en þessi snjalli miðjumaður fékk afhentan gullknöttinn eftir 5-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum þar sem hún skoraði þrennu. 6. júlí 2015 01:27 Solo var aðeins sex sekúndum frá HM-meti Angerer Þjóðverjar eiga enn metið yfir að halda hreinu á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir ótrúlegan árangur Bandaríkjanna í Kanada. 6. júlí 2015 18:00 Bandaríska kvennalandsliðið heimsmeistari eftir sextán ára bið Bandaríkin er heimsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn í sögunni eftir 5-2 sigur á fráfarandi heimsmeisturum Japans í úrslitaleik HM kvenna í Kanada sem fram fór í Vancouver í nótt. 6. júlí 2015 00:56 Tæp fimmtíu ár frá síðustu þrennu í úrslitaleik HM Sparkspekingar um allan heim trúa ekki sínum eigin augum. Bandaríkin eru að kjöldraga Japan og leikurinn rétt hafinn. 5. júlí 2015 23:27 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Bandaríska kvennalandsliðið hefur heldur betur slegið í gegn í Bandaríkjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sextán ár. Sports Illustrated hefur ákveðið að endurskrifa tímaritssöguna til að halda upp á heimsmeistaratitilinn. Bandarísku stelpurnar unnu 4-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum á HM í Kanada og hefndu þar með fyrir tapið á móti Japan fjórum árum fyrr. Þetta var þriðji heimsmeistaratitill bandaríska liðsins en sá fyrsti síðan liðið vann á heimavelli árið 1999. Sports Illustrated vildi hafa nýkrýnda heimsmeistara á forsíðunni á næsta blaði en í stað þess að hafa allan hópinn saman eða flotta mynd frá fögnuðinum í Vancouver þá leyfðu útgefendur blaðsins að ganga lengra en nokkur annar. Mörg tímarit hafa haft oft prentað nokkrar mismundandi forsíður en það er sögulegt að allir 23 leikmenn liðsins og þjálfarinn Jill Ellis fái hver og ein sér forsíðu. Forsíðurnar eru reyndar 25 talsins því sú síðasta er af sjö leikmönnum bandaríska liðsins saman. Markvörðurinn Hope Solo þakkaði fyrir sig og liðið inn á twitter-síðu sinni og fleiri úr liðinu munu örugglega bætast í hópinn. Sumar af leikmönnunum 23 sem urðu heimsmeistarar á dögunum spiluðu nú ekki stórt hlutverk með liðinu en þær fá samt sem áður allar sína forsíðu. Sports Illustrated kemur í sölu 20. júlí næstkomandi og það munu örugglega einhverjir safnarar reyna að komast yfir allar 25 útgáfurnar af blaðinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Carli Lloyd skoraði þrennu í úrslitaleiknum og var valin best Hin bandríska Carli Lloyd var kosin besti leikmaður HM kvenna í Kanada en þessi snjalli miðjumaður fékk afhentan gullknöttinn eftir 5-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum þar sem hún skoraði þrennu. 6. júlí 2015 01:27 Solo var aðeins sex sekúndum frá HM-meti Angerer Þjóðverjar eiga enn metið yfir að halda hreinu á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir ótrúlegan árangur Bandaríkjanna í Kanada. 6. júlí 2015 18:00 Bandaríska kvennalandsliðið heimsmeistari eftir sextán ára bið Bandaríkin er heimsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn í sögunni eftir 5-2 sigur á fráfarandi heimsmeisturum Japans í úrslitaleik HM kvenna í Kanada sem fram fór í Vancouver í nótt. 6. júlí 2015 00:56 Tæp fimmtíu ár frá síðustu þrennu í úrslitaleik HM Sparkspekingar um allan heim trúa ekki sínum eigin augum. Bandaríkin eru að kjöldraga Japan og leikurinn rétt hafinn. 5. júlí 2015 23:27 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Carli Lloyd skoraði þrennu í úrslitaleiknum og var valin best Hin bandríska Carli Lloyd var kosin besti leikmaður HM kvenna í Kanada en þessi snjalli miðjumaður fékk afhentan gullknöttinn eftir 5-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum þar sem hún skoraði þrennu. 6. júlí 2015 01:27
Solo var aðeins sex sekúndum frá HM-meti Angerer Þjóðverjar eiga enn metið yfir að halda hreinu á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir ótrúlegan árangur Bandaríkjanna í Kanada. 6. júlí 2015 18:00
Bandaríska kvennalandsliðið heimsmeistari eftir sextán ára bið Bandaríkin er heimsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn í sögunni eftir 5-2 sigur á fráfarandi heimsmeisturum Japans í úrslitaleik HM kvenna í Kanada sem fram fór í Vancouver í nótt. 6. júlí 2015 00:56
Tæp fimmtíu ár frá síðustu þrennu í úrslitaleik HM Sparkspekingar um allan heim trúa ekki sínum eigin augum. Bandaríkin eru að kjöldraga Japan og leikurinn rétt hafinn. 5. júlí 2015 23:27