Styrkti 11 ára gamla krabbameinsveika stúlku um tæpar 7 milljónir króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 23:37 Taylor Swift er svo sannarlega góðhjörtuð. vísir/getty Bandaríska söngkonan Taylor Swift gaf á dögunum 50.000 bandaríkjadali, eða tæpar 7 milljónir, til styrktar ungum aðdáanda sínum sem berst við krabbamein. Naomi Oakes er 11 ára gömul og mikill aðdáandi Swift. Fjölskylda hennar setti myndband á YouTube fyrr í þessum mánuði þar sem þau sögðu frá veikindum dóttur sinnar. Þá kom einnig fram að vegna krabbameinsmeðferðarinnar myndi Naomi missa af tónleikum Swift í Phoenix sem hún hafði ætlað að fara á. Naomi og fjölskylda hennar vonuðust til að fá svar frá Swift þó það væru ekki miklar líkur á því að stjórstjarnan sæi myndbandið. En Swift sá myndbandið og hún svaraði Naomi: „Til fallegu og hugrökku Naomi. Mér þykir leitt að þú missir af þeim [tónleikunum] en það verða alltaf aðrir tónleikar. Nú skulum við einbeita okkur að því að þú náir bata. Ég sendi stórt knús til þín og fjölskyldu þinnar.“ Þá gaf Swift tæpar 7 milljónir krónar í styrktarsjóð Naomi sem komið var upp þegar hún veiktist. Fjölskyldan ætlaði upphaflega að safna 4 milljónum. Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Naomi komst að því að átrúnaðargoðið hennar hefði svarað henni. Tengdar fréttir Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37 Grillaði og glensaði alla þjóðhátíðarhelgina Söngfuglinn Taylor Swift fagnaði þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí, með sannkölluðum stæl og er umtalað að þarna hafi verið á ferðinni aðalpartíið af þeim öllum sem stóðu yfir heila helgi. 6. júlí 2015 14:30 Selena Gomez, Jessica Alba og Cindy Crawford í nýju myndbandi Taylor Swift Í myndbandi við Bad Blood eru stjörnur um allt. 18. maí 2015 14:30 Apple tekur kvörtun Taylor Swift til greina Apple Music mun greiða tónlistarmönnum fyrir tónlist þeirra á prufumánuðum veitunnar. Áður var það ekki á dagskrá. 22. júní 2015 11:51 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Bandaríska söngkonan Taylor Swift gaf á dögunum 50.000 bandaríkjadali, eða tæpar 7 milljónir, til styrktar ungum aðdáanda sínum sem berst við krabbamein. Naomi Oakes er 11 ára gömul og mikill aðdáandi Swift. Fjölskylda hennar setti myndband á YouTube fyrr í þessum mánuði þar sem þau sögðu frá veikindum dóttur sinnar. Þá kom einnig fram að vegna krabbameinsmeðferðarinnar myndi Naomi missa af tónleikum Swift í Phoenix sem hún hafði ætlað að fara á. Naomi og fjölskylda hennar vonuðust til að fá svar frá Swift þó það væru ekki miklar líkur á því að stjórstjarnan sæi myndbandið. En Swift sá myndbandið og hún svaraði Naomi: „Til fallegu og hugrökku Naomi. Mér þykir leitt að þú missir af þeim [tónleikunum] en það verða alltaf aðrir tónleikar. Nú skulum við einbeita okkur að því að þú náir bata. Ég sendi stórt knús til þín og fjölskyldu þinnar.“ Þá gaf Swift tæpar 7 milljónir krónar í styrktarsjóð Naomi sem komið var upp þegar hún veiktist. Fjölskyldan ætlaði upphaflega að safna 4 milljónum. Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Naomi komst að því að átrúnaðargoðið hennar hefði svarað henni.
Tengdar fréttir Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37 Grillaði og glensaði alla þjóðhátíðarhelgina Söngfuglinn Taylor Swift fagnaði þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí, með sannkölluðum stæl og er umtalað að þarna hafi verið á ferðinni aðalpartíið af þeim öllum sem stóðu yfir heila helgi. 6. júlí 2015 14:30 Selena Gomez, Jessica Alba og Cindy Crawford í nýju myndbandi Taylor Swift Í myndbandi við Bad Blood eru stjörnur um allt. 18. maí 2015 14:30 Apple tekur kvörtun Taylor Swift til greina Apple Music mun greiða tónlistarmönnum fyrir tónlist þeirra á prufumánuðum veitunnar. Áður var það ekki á dagskrá. 22. júní 2015 11:51 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37
Grillaði og glensaði alla þjóðhátíðarhelgina Söngfuglinn Taylor Swift fagnaði þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí, með sannkölluðum stæl og er umtalað að þarna hafi verið á ferðinni aðalpartíið af þeim öllum sem stóðu yfir heila helgi. 6. júlí 2015 14:30
Selena Gomez, Jessica Alba og Cindy Crawford í nýju myndbandi Taylor Swift Í myndbandi við Bad Blood eru stjörnur um allt. 18. maí 2015 14:30
Apple tekur kvörtun Taylor Swift til greina Apple Music mun greiða tónlistarmönnum fyrir tónlist þeirra á prufumánuðum veitunnar. Áður var það ekki á dagskrá. 22. júní 2015 11:51