Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 23. júní 2015 19:34 Frá Landspítalanum. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum og að stór hluti muni ekki draga þær til baka þrátt fyrir að samningar náist. Þær muni hafa meiri áhrif á heilbrigðiskerfið en verkfallið hafði nokkurn tímann. Meðal þeirra sem hafa sagt starfi sínu lausu eru þær Rósa Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðalyflækningasviði Landspítalans, og Guðrún Ösp Theodórsdóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. „Það gerði útslagið þegar það voru sett lög á okkur,“ segir Rósa. „Mér fannst það vera niðurlægjandi, það er ekki á okkur hlustað, það er gert lítið úr okkur og mér finnst okkur stillt upp við vegg.“Sjá einnig: „Ég held að þetta sé versta drulla sem ég hef fengið yfir mig!“ „Ég er búin að vera að berjast í átta ár í þessu heilbrigðiskerfi og ég get ekki framfleytt börnunum mínum ein og ég ætla bara að finna mér vinnu þar sem ég get gert það,“ segir Guðrún. Rósa er með norskt hjúkrunarleyfi og reiknar með að fara til Noregs. Hún tekur þó fram að hún vilji starfa hér á landi og tekur Guðrún undir þetta. „Ég er búin að sækja um fjögur störf hér á landi og er að sækja um norsk hjúkrunarleyfi,“ segir Guðrún.Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum.Vísir/VilhelmMun segja upp 1. júlíHelga María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur á slysa- og bráðadeild Landspítalans, hefur ekki sagt starfi sínu lausu en kemur til með að gera það 1. júlí næstkomandi ef ekki verður búið að semja í deilunni. Hún er einnig búin að sækja um norskt hjúkrunarleyfi.Veistu um marga sem eru í þinni stöðu: Er misboðið með stöðuna og eru að íhuga uppsögn?„Já, ég veit um mjög marga. Mjög margir tilbúnir með bréfið í vasanum,“ segir Helga.Sjá einnig: Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Þær segja allar að það sé full alvara á bakvið uppsagnir hjúkrunarfræðinga. „Ef þessir hjúkrunarfræðingar segja upp, sem eru búnir að gera það, þá mun það hafa gríðarleg áhrif og mun meiri áhrif heldur en verkfallið hafði,“ segir Helga.Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til bakaÁttu von á því að stór hluti þessara hjúkrunarfræðinga muni draga uppsagnir sínar til baka ef samningar nást fyrir 1. júlí?„Einhverjir munu gera það, en það er nú þegar stór hluti hjúkrunarfræðinga sem ætlar ekki að gera það og það er bara alveg rosalegt,“ segir Rósa. „Við erum strax búin að missa stóran hluta af hjúkrunarfræðingum. Við erum kannski búin að missa einhverja tugi hjúkrunarfræðinga. Það er alveg sama hvað verður samið um, þeir eru bara farnir.“ Guðrún segir að léleg launakjör sé ekki eina ástæðan að baki uppsögnum hjúkrunarfræðinga. Vinnuaðstaðan og tækjabúnaður hafi einnig áhrif. „Við erum öll að vinna á við þrjá,“ segir Guðrún. „Í minni vinnu get ég ekki orðið lasin. Ég sendi börnin mín veik í skólann og bíð bara eftir að það sé hringt í mig frá kennaranum. Ég lenti inn á spítala um daginn og var beðinn um að taka vaktina daginn eftir.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Meirihluti starfsmanna á hjartaþræðingardeild sagt upp Meirihluti hjúkrunarfræðinga á hjartaþræðingardeild Landspítalans hefur sagt upp störfum, eftir að Alþingi setti lög á verkföll hjúkrunarfræðinga. 19. júní 2015 10:26 Engin aðgerðaráætlun og enginn hvati til að semja Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, undrast að stjórnvöld hafi ekki gert neina aðgerðaráætlun vegna fjöldauppsagna hjúkrunarfræðinga. Hann segir til lítils að treysta á að málin leysist við samningaborðið þegar deiluaðilar hittist ekki einu sinni til að ræða málin. 21. júní 2015 19:30 Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18 42 uppsagnarbréf bárust í dag: Fleiri hjúkrunarfræðingar íhuga að segja upp Bætist við 21 uppsögn frá geislafræðingum. 15. júní 2015 18:22 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum og að stór hluti muni ekki draga þær til baka þrátt fyrir að samningar náist. Þær muni hafa meiri áhrif á heilbrigðiskerfið en verkfallið hafði nokkurn tímann. Meðal þeirra sem hafa sagt starfi sínu lausu eru þær Rósa Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðalyflækningasviði Landspítalans, og Guðrún Ösp Theodórsdóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. „Það gerði útslagið þegar það voru sett lög á okkur,“ segir Rósa. „Mér fannst það vera niðurlægjandi, það er ekki á okkur hlustað, það er gert lítið úr okkur og mér finnst okkur stillt upp við vegg.“Sjá einnig: „Ég held að þetta sé versta drulla sem ég hef fengið yfir mig!“ „Ég er búin að vera að berjast í átta ár í þessu heilbrigðiskerfi og ég get ekki framfleytt börnunum mínum ein og ég ætla bara að finna mér vinnu þar sem ég get gert það,“ segir Guðrún. Rósa er með norskt hjúkrunarleyfi og reiknar með að fara til Noregs. Hún tekur þó fram að hún vilji starfa hér á landi og tekur Guðrún undir þetta. „Ég er búin að sækja um fjögur störf hér á landi og er að sækja um norsk hjúkrunarleyfi,“ segir Guðrún.Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum.Vísir/VilhelmMun segja upp 1. júlíHelga María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur á slysa- og bráðadeild Landspítalans, hefur ekki sagt starfi sínu lausu en kemur til með að gera það 1. júlí næstkomandi ef ekki verður búið að semja í deilunni. Hún er einnig búin að sækja um norskt hjúkrunarleyfi.Veistu um marga sem eru í þinni stöðu: Er misboðið með stöðuna og eru að íhuga uppsögn?„Já, ég veit um mjög marga. Mjög margir tilbúnir með bréfið í vasanum,“ segir Helga.Sjá einnig: Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Þær segja allar að það sé full alvara á bakvið uppsagnir hjúkrunarfræðinga. „Ef þessir hjúkrunarfræðingar segja upp, sem eru búnir að gera það, þá mun það hafa gríðarleg áhrif og mun meiri áhrif heldur en verkfallið hafði,“ segir Helga.Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til bakaÁttu von á því að stór hluti þessara hjúkrunarfræðinga muni draga uppsagnir sínar til baka ef samningar nást fyrir 1. júlí?„Einhverjir munu gera það, en það er nú þegar stór hluti hjúkrunarfræðinga sem ætlar ekki að gera það og það er bara alveg rosalegt,“ segir Rósa. „Við erum strax búin að missa stóran hluta af hjúkrunarfræðingum. Við erum kannski búin að missa einhverja tugi hjúkrunarfræðinga. Það er alveg sama hvað verður samið um, þeir eru bara farnir.“ Guðrún segir að léleg launakjör sé ekki eina ástæðan að baki uppsögnum hjúkrunarfræðinga. Vinnuaðstaðan og tækjabúnaður hafi einnig áhrif. „Við erum öll að vinna á við þrjá,“ segir Guðrún. „Í minni vinnu get ég ekki orðið lasin. Ég sendi börnin mín veik í skólann og bíð bara eftir að það sé hringt í mig frá kennaranum. Ég lenti inn á spítala um daginn og var beðinn um að taka vaktina daginn eftir.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Meirihluti starfsmanna á hjartaþræðingardeild sagt upp Meirihluti hjúkrunarfræðinga á hjartaþræðingardeild Landspítalans hefur sagt upp störfum, eftir að Alþingi setti lög á verkföll hjúkrunarfræðinga. 19. júní 2015 10:26 Engin aðgerðaráætlun og enginn hvati til að semja Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, undrast að stjórnvöld hafi ekki gert neina aðgerðaráætlun vegna fjöldauppsagna hjúkrunarfræðinga. Hann segir til lítils að treysta á að málin leysist við samningaborðið þegar deiluaðilar hittist ekki einu sinni til að ræða málin. 21. júní 2015 19:30 Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18 42 uppsagnarbréf bárust í dag: Fleiri hjúkrunarfræðingar íhuga að segja upp Bætist við 21 uppsögn frá geislafræðingum. 15. júní 2015 18:22 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00
Meirihluti starfsmanna á hjartaþræðingardeild sagt upp Meirihluti hjúkrunarfræðinga á hjartaþræðingardeild Landspítalans hefur sagt upp störfum, eftir að Alþingi setti lög á verkföll hjúkrunarfræðinga. 19. júní 2015 10:26
Engin aðgerðaráætlun og enginn hvati til að semja Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, undrast að stjórnvöld hafi ekki gert neina aðgerðaráætlun vegna fjöldauppsagna hjúkrunarfræðinga. Hann segir til lítils að treysta á að málin leysist við samningaborðið þegar deiluaðilar hittist ekki einu sinni til að ræða málin. 21. júní 2015 19:30
Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18
42 uppsagnarbréf bárust í dag: Fleiri hjúkrunarfræðingar íhuga að segja upp Bætist við 21 uppsögn frá geislafræðingum. 15. júní 2015 18:22