Almenningur fer í mál við Manny 19. maí 2015 18:30 Manny Pacquaio. vísir/getty Það gæti verið nóg að gera í réttarsalnum hjá boxaranum Manny Pacquaio næstu mánuði. Áhorfendur eru á því að bardagi hans og Floyd Mayweather hafi verið eitt stórt svindl og þeir vilja peningana sína til baka. Reyndar gott betur en það. Pacquaio greindi ekki frá því fyrir bardagann að hann væri meiddur á öxl og hann verður væntanlega kærður líka fyrir að hafa ekki látið vita af því. Fyrir það gæti hann átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi. Að minnsta kostir 32 eru búnir að kæra Pacquaio. Bæði fólk sem mætti á bardagann og veðjaði á hann. Dómari mun skoða þessar ákærur fljótlega og er líklegt að þær verði allar teknar fyrir í einu. Þeir sem kæra vilja fá 666 milljónir króna í skaðabætur. Bæði Pacquaio og Mayweather höluðu inn milljörðum á bardaganum. Box Tengdar fréttir Bardagi Mayweather og Pacquaio halaði inn ævintýralega peninga Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. 13. maí 2015 13:30 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00 Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Sjá meira
Það gæti verið nóg að gera í réttarsalnum hjá boxaranum Manny Pacquaio næstu mánuði. Áhorfendur eru á því að bardagi hans og Floyd Mayweather hafi verið eitt stórt svindl og þeir vilja peningana sína til baka. Reyndar gott betur en það. Pacquaio greindi ekki frá því fyrir bardagann að hann væri meiddur á öxl og hann verður væntanlega kærður líka fyrir að hafa ekki látið vita af því. Fyrir það gæti hann átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi. Að minnsta kostir 32 eru búnir að kæra Pacquaio. Bæði fólk sem mætti á bardagann og veðjaði á hann. Dómari mun skoða þessar ákærur fljótlega og er líklegt að þær verði allar teknar fyrir í einu. Þeir sem kæra vilja fá 666 milljónir króna í skaðabætur. Bæði Pacquaio og Mayweather höluðu inn milljörðum á bardaganum.
Box Tengdar fréttir Bardagi Mayweather og Pacquaio halaði inn ævintýralega peninga Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. 13. maí 2015 13:30 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00 Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Sjá meira
Bardagi Mayweather og Pacquaio halaði inn ævintýralega peninga Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. 13. maí 2015 13:30
Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00
Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00
Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15
Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00