Jones settur í bann og titillinn tekinn af honum 29. apríl 2015 14:30 Jon Jones. vísir/getty UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. Jones var handtekinn í gær fyrir að hafa keyrt á ólétta konu og síðan flúið af vettvangi á hlaupum. Hann kom til baka skömmu síðar, tók peninga úr bílnum og hljóp svo aftur í burtu. UFC tilkynnti í gær að búið væri að setja Jones í ótímabundið bann og heimsmeistaratitillinn tekinn af honum. Hann mun því ekki verja titilinn í UFC 187 sem fer fram 23. maí. Þar átti hann að mæta Anthony Johnson. Daniel Cormier mun berjast um heimsmeistaratitilinn við Johnson í stað Jones. Jones baðst afsökunar á Twitter í gær. Sagðist vera leiður yfir því að hafa brugðist öllum. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15 Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30 Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Sjá meira
UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. Jones var handtekinn í gær fyrir að hafa keyrt á ólétta konu og síðan flúið af vettvangi á hlaupum. Hann kom til baka skömmu síðar, tók peninga úr bílnum og hljóp svo aftur í burtu. UFC tilkynnti í gær að búið væri að setja Jones í ótímabundið bann og heimsmeistaratitillinn tekinn af honum. Hann mun því ekki verja titilinn í UFC 187 sem fer fram 23. maí. Þar átti hann að mæta Anthony Johnson. Daniel Cormier mun berjast um heimsmeistaratitilinn við Johnson í stað Jones. Jones baðst afsökunar á Twitter í gær. Sagðist vera leiður yfir því að hafa brugðist öllum.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15 Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30 Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15
Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. 28. apríl 2015 13:30
Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. 27. apríl 2015 13:15