Jones fór í sólarhringsmeðferð 14. janúar 2015 17:15 Jones lemur hér á Cormier í bardaganum umdeilda. vísir/getty UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Niðurstöður prófsins voru ekki gefnar út fyrir bardagann og UFC stöðvaði hann ekki. Efnið var víst ekki á bannlista. Er greint var frá niðurstöðu lyfjaprófsins var tekið fram að Jones væri farinn í meðferð og að hann nyti stuðnings UFC í því að taka á sínum málum. Móðir Jones hefur nú staðfest að þessi meðferð hafi nú verið lítið annað en sýndarmeðferð. Jones fór nefnilega bara í meðferð í einn sólarhring. Hann ætlar svo að mæta á leik New England Patriots og Indianapolis Colts í undanúrslitum NFL-deildarinnar um helgina en bræður hans spila með sitthvoru liðinu. „Ég er ánægð að þetta hafi komið fyrir Jon. Það fær hann til að hugsa sinn gang og hvort hann verði ekki að umgangast annað fólk en það sem hann er með í kringum sig í dag," sagði móðir Jones, Camille. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Niðurstöður prófsins voru ekki gefnar út fyrir bardagann og UFC stöðvaði hann ekki. Efnið var víst ekki á bannlista. Er greint var frá niðurstöðu lyfjaprófsins var tekið fram að Jones væri farinn í meðferð og að hann nyti stuðnings UFC í því að taka á sínum málum. Móðir Jones hefur nú staðfest að þessi meðferð hafi nú verið lítið annað en sýndarmeðferð. Jones fór nefnilega bara í meðferð í einn sólarhring. Hann ætlar svo að mæta á leik New England Patriots og Indianapolis Colts í undanúrslitum NFL-deildarinnar um helgina en bræður hans spila með sitthvoru liðinu. „Ég er ánægð að þetta hafi komið fyrir Jon. Það fær hann til að hugsa sinn gang og hvort hann verði ekki að umgangast annað fólk en það sem hann er með í kringum sig í dag," sagði móðir Jones, Camille.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15
Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00