Sterling: Snýst ekki um peninga Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2015 11:30 Sterling hefur verið frábær fyrir Liverpool. vísir/getty Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. Stórlið á borð við Manchester City, Arsenal, Real Madrid og Bayern Munchen eru öll sögð áhugasöm um þennan unga og spennandi leikmann. Sterling var á dögunum boðinn nýr samningur og sagði meðal annars Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, að þetta væri enn stærsti samningur sem ungum leikmanni hafi verið boðið. „Þetta snýst ekki um peninga. Þetta hefur aldrei snúist um peninga. Ég vil vinna titla á mínum ferli. Það er það sem ég hugsa um,” sagði hinn ungi enski landsliðsframherji við BBC. „Ég tala ekki um hversu mörgum bílum ég keyri um á, hversu mörg hús ég á. Ég vil einungis verða eins góður og ég get orðið. Ég vil ekki að það sé litið á mig sem tvítugan mann sem hugsar bara um peninga.” Liverpool var í mikilli baráttu á síðasta tímabili við Manchester City um Englandsmeistaratitilinn. Sterling segir að hafi honum verið boðið samningur á þeim tímapunkti hefði hann líklega skrifað strax undir. „Ef að mér hefði verið boðinn nýr samningur á þeim tímapunkti hefði ég líklega skrifað undir þann samning án þess að hugsa fyrir mun minni pening en talað er um núna.” Liverpool á möguleika á einum bikar á þessu tímabili, en það er FA-bikarinn. Liverpool spilar gegn Blackburn í endurteknum leik í næstu viku, en vinni þeir hann eru þeir komnir í undanúrslitin. Þá mæta þeir Aston Villa, en sá leikur fer fram á Wembley þann 19. apríl. „Ég vil vinna eitthvað á þessu tímabili og að vinna FA-bikarinn er góður möguleiki,” sagði Sterling að lokum. Enski boltinn Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Sport „Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“ Sport Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Íslenski boltinn Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Enski boltinn Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Man United sett sig í samband við Amorim Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Sjá meira
Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. Stórlið á borð við Manchester City, Arsenal, Real Madrid og Bayern Munchen eru öll sögð áhugasöm um þennan unga og spennandi leikmann. Sterling var á dögunum boðinn nýr samningur og sagði meðal annars Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, að þetta væri enn stærsti samningur sem ungum leikmanni hafi verið boðið. „Þetta snýst ekki um peninga. Þetta hefur aldrei snúist um peninga. Ég vil vinna titla á mínum ferli. Það er það sem ég hugsa um,” sagði hinn ungi enski landsliðsframherji við BBC. „Ég tala ekki um hversu mörgum bílum ég keyri um á, hversu mörg hús ég á. Ég vil einungis verða eins góður og ég get orðið. Ég vil ekki að það sé litið á mig sem tvítugan mann sem hugsar bara um peninga.” Liverpool var í mikilli baráttu á síðasta tímabili við Manchester City um Englandsmeistaratitilinn. Sterling segir að hafi honum verið boðið samningur á þeim tímapunkti hefði hann líklega skrifað strax undir. „Ef að mér hefði verið boðinn nýr samningur á þeim tímapunkti hefði ég líklega skrifað undir þann samning án þess að hugsa fyrir mun minni pening en talað er um núna.” Liverpool á möguleika á einum bikar á þessu tímabili, en það er FA-bikarinn. Liverpool spilar gegn Blackburn í endurteknum leik í næstu viku, en vinni þeir hann eru þeir komnir í undanúrslitin. Þá mæta þeir Aston Villa, en sá leikur fer fram á Wembley þann 19. apríl. „Ég vil vinna eitthvað á þessu tímabili og að vinna FA-bikarinn er góður möguleiki,” sagði Sterling að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Sport „Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“ Sport Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Íslenski boltinn Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Enski boltinn Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Man United sett sig í samband við Amorim Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Sjá meira