Þessi dómari var sendur heim með skömm - sjáið af hverju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2015 22:47 Þýski dómarinn Marija Kurtes. Vísir/Getty Þýski dómarinn Marija Kurtes gerði stór mistök á lokasekúndum leiks Englands og Noregs í undankeppni EM 19 ára kvenna sem fram fór á laugardaginn var og svo stór að bæði þurfti að spila lokasekúndur leiksins aftur og hún var send heim. Kurtes dæmdi víti á sjöttu mínútu í uppbótartíma þegar staðan var 2-1 fyrir Noreg. Leah Williamson skoraði úr vítaspyrnunni en dómarinn dæmdi markið af og boltann af enska liðinu vegna þess að enskur leikmaður var komin of fljótt inn í vítateiginn. Það var rétt hjá Marija Kurtes að dæma markið af en samkvæmt reglunum átti enska liðið að fá að taka vítaspyrnuna aftur. UEFA ákvað að láta spila síðustu átján sekúndur leiksins aftur eftir að enska knattspyrnusambandið hafði sent inn kvörtun.Atvikið ótrúlega má sjá hér að neðan.Marija Kurtes fékk hinsvegar ekki að dæma þessar átján sekúndur því hún var send heim með skömm. Bæði liðin höfðu spilað annan leik fyrr um daginn, England vann þá 3-1 sigur á Sviss og Noregur vann 8-1 sigur á Norður-Írlandi. Svo fór að Leah Williamson skoraði úr vítinu og tryggði Englandi 2-2 jafntefli. Þessi úrslit dugði báðum liðum til þess að komast áfram, enska liðið sem sigurvegari riðilsins og norska liðið sem það sem náði bestum árangri í öðru sæti. Þetta er í fyrsta sinn sem UEFA tekur þá ákvörðun að endurtaka síðustu sekúndurnar í leik. Ensku stelpurnar fögnuðu að vonum vel í kvöld líkt og sjá má að neðan. How emotional! @leahwilliamsonn celebrated her last minute PK with Mo Marley. #WU19Euro pic.twitter.com/hKkHwuTZlu— Women's Football (@womensfootie_id) April 9, 2015 Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Þýski dómarinn Marija Kurtes gerði stór mistök á lokasekúndum leiks Englands og Noregs í undankeppni EM 19 ára kvenna sem fram fór á laugardaginn var og svo stór að bæði þurfti að spila lokasekúndur leiksins aftur og hún var send heim. Kurtes dæmdi víti á sjöttu mínútu í uppbótartíma þegar staðan var 2-1 fyrir Noreg. Leah Williamson skoraði úr vítaspyrnunni en dómarinn dæmdi markið af og boltann af enska liðinu vegna þess að enskur leikmaður var komin of fljótt inn í vítateiginn. Það var rétt hjá Marija Kurtes að dæma markið af en samkvæmt reglunum átti enska liðið að fá að taka vítaspyrnuna aftur. UEFA ákvað að láta spila síðustu átján sekúndur leiksins aftur eftir að enska knattspyrnusambandið hafði sent inn kvörtun.Atvikið ótrúlega má sjá hér að neðan.Marija Kurtes fékk hinsvegar ekki að dæma þessar átján sekúndur því hún var send heim með skömm. Bæði liðin höfðu spilað annan leik fyrr um daginn, England vann þá 3-1 sigur á Sviss og Noregur vann 8-1 sigur á Norður-Írlandi. Svo fór að Leah Williamson skoraði úr vítinu og tryggði Englandi 2-2 jafntefli. Þessi úrslit dugði báðum liðum til þess að komast áfram, enska liðið sem sigurvegari riðilsins og norska liðið sem það sem náði bestum árangri í öðru sæti. Þetta er í fyrsta sinn sem UEFA tekur þá ákvörðun að endurtaka síðustu sekúndurnar í leik. Ensku stelpurnar fögnuðu að vonum vel í kvöld líkt og sjá má að neðan. How emotional! @leahwilliamsonn celebrated her last minute PK with Mo Marley. #WU19Euro pic.twitter.com/hKkHwuTZlu— Women's Football (@womensfootie_id) April 9, 2015
Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira