Sport

Aldo lofthræddur í London

Conor McGregor og Jose Aldro eru komnir til London að auglýsa bardaga sinn sem fer fram í Las Vegas þann 11. júlí næstkomandi.

Aldo skellir sér meðal annars á völlinn í nýjasta þættinum af Embedded. Hann sá leik Brasilíu og Síle á Emirates-vellinum.

Fyrir leik hitti hann meðal annars Robinho og fór vel á með þeim félögum.

Bæði Conor og Aldo þurftu að gefa viðtal í Lundúnarauganu og það fór ekkert allt of vel í Aldo sem er lofthræddur. Hann lét sig þó hafa það.

Þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.

MMA

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.