Sport

Conor með fangið fullt af seðlum

Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram.

Þeir voru í New York áður en þeir héldu til Kanada og þar tóku þeir meðal annars þátt í myndatöku. Aldo var i hlutverki Tonu Montana úr Scarface á meðan McGregor lék eftir fræga mynd af Muhammad Ali.

Svo lét McGregor ófriðlega venju samkvæmt á blaðamannafundi félaganna og sagðist finna hræðslulyktina af Aldo.

Nýjasta þáttinn af Embedded má sjá í spilaranum að ofan.

MMAFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.