„Ég er í skýjunum“ Telma Tómasson skrifar 13. mars 2015 14:15 Hart var barist í keppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Hver glæsisýningin rak aðra en Árni Björn Pálsson á mikilli getuhryssu, Skímu frá Kvistum, átti kvöldið og stóð uppi sem sigurvegari. Hann sagði að keppni lokinni að sigurinn hefði verið óvæntur, en Árni Björn er margfaldur íslandsmeistari í tölti, snjall og fjölhæfur knapi. „Þetta var frábært. Þetta er ofboðslega efnileg hryssa, en á eftir að safna meiri kröftum og styrk, en hún var orðin aðeins þreytt í lokin. En hún stóð sig frábærlega, að klára þessi úrslit er meira en að segja það því það er svo mikið úthald sem þau þurfa að hafa, þannig að ég er bara í skýjunum með hana,“ sagði Árni Björn að lokinni keppni. Hulda Gústafsdóttir veitti honum harða samkeppni, tefldi fram hinum föngulega töltara Kiljan frá Holtsmúla, en þau fóru Krísuvíkurleiðina á pall, tóku hástökkið, unnu B-úrslitin og fóru alla leið í annað sætið. Þá var það hinn ungi Ragnar Tómasson, sem sýndi Sleipni frá Árnanesi af krafti, sem hafnaði í þriðja sæti. Bein útsending var frá Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport og má sjá brot af A-úrslitum á meðfylgjandi myndskeiði. Hestar Tengdar fréttir Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. 13. mars 2015 11:15 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Sjá meira
Hart var barist í keppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Hver glæsisýningin rak aðra en Árni Björn Pálsson á mikilli getuhryssu, Skímu frá Kvistum, átti kvöldið og stóð uppi sem sigurvegari. Hann sagði að keppni lokinni að sigurinn hefði verið óvæntur, en Árni Björn er margfaldur íslandsmeistari í tölti, snjall og fjölhæfur knapi. „Þetta var frábært. Þetta er ofboðslega efnileg hryssa, en á eftir að safna meiri kröftum og styrk, en hún var orðin aðeins þreytt í lokin. En hún stóð sig frábærlega, að klára þessi úrslit er meira en að segja það því það er svo mikið úthald sem þau þurfa að hafa, þannig að ég er bara í skýjunum með hana,“ sagði Árni Björn að lokinni keppni. Hulda Gústafsdóttir veitti honum harða samkeppni, tefldi fram hinum föngulega töltara Kiljan frá Holtsmúla, en þau fóru Krísuvíkurleiðina á pall, tóku hástökkið, unnu B-úrslitin og fóru alla leið í annað sætið. Þá var það hinn ungi Ragnar Tómasson, sem sýndi Sleipni frá Árnanesi af krafti, sem hafnaði í þriðja sæti. Bein útsending var frá Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport og má sjá brot af A-úrslitum á meðfylgjandi myndskeiði.
Hestar Tengdar fréttir Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. 13. mars 2015 11:15 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Sjá meira
Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. 13. mars 2015 11:15