Óvissa í herbúðum One Direction Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 19. mars 2015 22:18 Niall Horan, Zayn Malik, Liam Payne, Louis Tomlinson og Harry Styles. Vísir/getty Einn meðlimur One Direction, frægasta strákabands í heimi, Zayn Malik, hefur yfirgefið tónleikaferðalag þeirra, On The Road Again sem hófst í Ástralíu þann 7. febrúar. Malik tilkynnti í dag að hann væri á heimleið frá Phuket í Taílandi, þar sem þeir spiluðu í gær og sagði hann ástæðuna vera of mikið álag. Líklegast er þó að ástæðan sé sú að í vikunni náðust myndir af Malik og óþekktri ungri stúlku úti á lífinu í Taílandi og þóttu þau vera ansi náin. Malik er hinsvegar trúlofaður Perrie Edwards, einni úr stúlknabandinum Little Mix. Urðu aðdáendur One Direction ósáttir við hegðun Malik og má segja að samfélagsmiðlarnir twitter og tumblr hafi logað. Malik varð nóg um framhjáhaldsásakanir og skrifaði á twitter að hann elskaði Edwards og að ekkert væri til í sögusögnunum. Hann hefur einnig tilkynnt að hann ætli að snúa aftur til félaga sinna í tónleikaferðalagið þann 28. mars í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Virðast félagar hans í hljómsveitinni þó vera mjög rólegir yfir þessu og ekki hafa áhyggjur af því að hann snúi ekki aftur, ef marka má myndband sem Liam Payne setti inn á Instagram í kvöld, en þar sem má sjá írann Niall Horan bregða á leik. Því þarf ekki að óttast að hann muni gera eins og Geri Halliwell í Spice Girls um árið, þegar hún hætti í hjómsveitinni í miðri tónleikaferð. I'm 22 years old... I love a girl named Perrie Edwards. And there's a lot of jealous fucks in this world I'm sorry for what it looks like x— zaynmalik1D (@zaynmalik) March 18, 2015 This should lighten the mood A video posted by Liam Payne (@fakeliampayne) on Mar 19, 2015 at 10:27am PDT Tengdar fréttir Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00 Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00 Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Einn meðlimur One Direction, frægasta strákabands í heimi, Zayn Malik, hefur yfirgefið tónleikaferðalag þeirra, On The Road Again sem hófst í Ástralíu þann 7. febrúar. Malik tilkynnti í dag að hann væri á heimleið frá Phuket í Taílandi, þar sem þeir spiluðu í gær og sagði hann ástæðuna vera of mikið álag. Líklegast er þó að ástæðan sé sú að í vikunni náðust myndir af Malik og óþekktri ungri stúlku úti á lífinu í Taílandi og þóttu þau vera ansi náin. Malik er hinsvegar trúlofaður Perrie Edwards, einni úr stúlknabandinum Little Mix. Urðu aðdáendur One Direction ósáttir við hegðun Malik og má segja að samfélagsmiðlarnir twitter og tumblr hafi logað. Malik varð nóg um framhjáhaldsásakanir og skrifaði á twitter að hann elskaði Edwards og að ekkert væri til í sögusögnunum. Hann hefur einnig tilkynnt að hann ætli að snúa aftur til félaga sinna í tónleikaferðalagið þann 28. mars í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Virðast félagar hans í hljómsveitinni þó vera mjög rólegir yfir þessu og ekki hafa áhyggjur af því að hann snúi ekki aftur, ef marka má myndband sem Liam Payne setti inn á Instagram í kvöld, en þar sem má sjá írann Niall Horan bregða á leik. Því þarf ekki að óttast að hann muni gera eins og Geri Halliwell í Spice Girls um árið, þegar hún hætti í hjómsveitinni í miðri tónleikaferð. I'm 22 years old... I love a girl named Perrie Edwards. And there's a lot of jealous fucks in this world I'm sorry for what it looks like x— zaynmalik1D (@zaynmalik) March 18, 2015 This should lighten the mood A video posted by Liam Payne (@fakeliampayne) on Mar 19, 2015 at 10:27am PDT
Tengdar fréttir Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00 Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00 Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30
Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30
Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00
Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00
Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00