Arsenal heldur þriðja sætinu | Hörmungargengi Everton heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 10:53 Oliver Giroud og Tomas Rosicky fagna marki þess fyrrnefnda. vísir/getty Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Arsenal vann sinn fjórða deildarsigur í röð þegar liðið lagði QPR að velli, 1-2 á Loftus Road. Staðan var markalaus í hálfleik en Skytturnar tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla um miðjan seinni hálfleik. Oliver Giroud skoraði fyrra mark Arsenal á 64. mínútu og fimm mínútum síðar bætti Alexis Sánchez öðru marki við eftir sendingu frá Kieran Gibbs. Charlie Austin minnkaði muninn á 82. mínútu en nær komust nýliðarnir ekki. Þetta var 15. deildarmark Austins í vetur. Arsenal er enn í 3. sæti úrvalsdeildarinnar með 54 stig en QPR er í vondum málum í 18. sæti með 22 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. David Silva og James Milner voru á skotskónum þegar Manchester City vann 2-0 sigur á botnliði Leicester á heimavelli. Silva kom Englandsmeisturunum yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks og Milner gulltryggði svo sigurinn með marki tveimur mínútum fyrir leikslok. City er í 2. sæti deildarinnar með 58 stig, fimm stigum á eftir toppliði Chelsea sem á auk þess leik til góða. Stoke gengur flest í haginn þessa dagana en liðið vann sinn þriðja leik í röð þegar Everton kom í heimsókn á Brittania. Victor Moses kom heimamönnum yfir á 32. mínútu og það var svo senegalski framherjinn Mame Biram Diouf sem gulltryggði sigurinn með marki sex mínútum fyrir leikslok. Stoke er í 8. sæti deildarinnar með 42 stig en Everton er í því 14. með 28 stig en lærisveinar Robertos Martínez hafa ekki unnið deildarleik frá því 31. janúar.Úrslit dagsins:Man. City 1-0 Leicester 1-0 David Silva (45.), 2-0 James Milner (88.).Newcastle 0-1 Man. Utd 0-1 Ashley Young (89.).QPR 1-2 Arsenal 0-1 Oliver Giroud (64.), 0-2 Alexis Sánchez (69.), 1-2 Charlie Austin (82.).Stoke 2-0 Everton 1-0 Victor Moses (32.), Mame Biram Diouf (84.).Tottenham 3-2 Swansea 1-0 Nacer Chadli (7.), 1-1 Sung-Yueng Ki (21.), 2-1 Ryan Mason (51.), 3-1 Andros Townsend (60.), Gylfi Þór Sigurðsson (89.).West Ham - Chelsea 0-1 0-1 Eden Hazard (23.).Liverpool - Burnley 2-0 1-0 Jordan Henderson (29.), Daniel Sturridge (51.). Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Arsenal vann sinn fjórða deildarsigur í röð þegar liðið lagði QPR að velli, 1-2 á Loftus Road. Staðan var markalaus í hálfleik en Skytturnar tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla um miðjan seinni hálfleik. Oliver Giroud skoraði fyrra mark Arsenal á 64. mínútu og fimm mínútum síðar bætti Alexis Sánchez öðru marki við eftir sendingu frá Kieran Gibbs. Charlie Austin minnkaði muninn á 82. mínútu en nær komust nýliðarnir ekki. Þetta var 15. deildarmark Austins í vetur. Arsenal er enn í 3. sæti úrvalsdeildarinnar með 54 stig en QPR er í vondum málum í 18. sæti með 22 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. David Silva og James Milner voru á skotskónum þegar Manchester City vann 2-0 sigur á botnliði Leicester á heimavelli. Silva kom Englandsmeisturunum yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks og Milner gulltryggði svo sigurinn með marki tveimur mínútum fyrir leikslok. City er í 2. sæti deildarinnar með 58 stig, fimm stigum á eftir toppliði Chelsea sem á auk þess leik til góða. Stoke gengur flest í haginn þessa dagana en liðið vann sinn þriðja leik í röð þegar Everton kom í heimsókn á Brittania. Victor Moses kom heimamönnum yfir á 32. mínútu og það var svo senegalski framherjinn Mame Biram Diouf sem gulltryggði sigurinn með marki sex mínútum fyrir leikslok. Stoke er í 8. sæti deildarinnar með 42 stig en Everton er í því 14. með 28 stig en lærisveinar Robertos Martínez hafa ekki unnið deildarleik frá því 31. janúar.Úrslit dagsins:Man. City 1-0 Leicester 1-0 David Silva (45.), 2-0 James Milner (88.).Newcastle 0-1 Man. Utd 0-1 Ashley Young (89.).QPR 1-2 Arsenal 0-1 Oliver Giroud (64.), 0-2 Alexis Sánchez (69.), 1-2 Charlie Austin (82.).Stoke 2-0 Everton 1-0 Victor Moses (32.), Mame Biram Diouf (84.).Tottenham 3-2 Swansea 1-0 Nacer Chadli (7.), 1-1 Sung-Yueng Ki (21.), 2-1 Ryan Mason (51.), 3-1 Andros Townsend (60.), Gylfi Þór Sigurðsson (89.).West Ham - Chelsea 0-1 0-1 Eden Hazard (23.).Liverpool - Burnley 2-0 1-0 Jordan Henderson (29.), Daniel Sturridge (51.).
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira