Ragnheiður Sara fagnaði sigri í Minnesota á afmælisdaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2015 13:34 Ragnheiður Sara tryggði sér sigurinn í síðustu greininni. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir kom, sá og sigraði á Granítleikunum sem fram fóru í Minnesota í Bandaríkjunum um helgina. Sara hlaut samtals 1095 stig í keppnisgreinunum átta og vann með 99 stiga mun.Sara hafnaði í öðru sæti í fyrstu grein mótsins og þriðja sæti í þeirri annarri. Hún hafnaði aldrei neðar en í sjöunda sæti í einstakri grein og því ljóst að einn styrkleiki hennar er hve vel hún stendur í ólíkum greinum. Samantha Briggs, sem hafnaði í 2. sæti hafnaði í 26. sæti í einni grein og varð af mörgum stigum þar. Hún fékk samanlagt 996 stig. Sara , sem fékk 25 þúsund dollara eða jafnvirði rúmlega þriggja milljóna króna fyrir sigurinn, hefur farið á kostum undanfarna mánuði með frammistöðu sinni í Crossfit fyrir utan landsteinanna. Hún varð Evrópumeistari í Kaupmannahöfn í lok maí þar sem hún átti frábæran endasprett og stakk helstu keppinauta sína af í síðustu greinum mótsins. Þá hafnaði hún í þriðja sæti á heimsleikunum í Crossfit í Kaliforníu í júlí eftir baráttu í lokagreininni við Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem stóð sem kunnugt er uppi sem sigurvegari.Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð að Ragnheiður Sara hefði unnið með níu stiga mun Had such an amazing weekend at @thegranitegames. Thank you for everybody who supported me throughout the weekend. And of course for the birthday singing @niketraining #niketraining #justdoit #nike @wodcrusher #sklz #sportvorur #harfaktory #dismakeup #teampowerfactory #cfsudurnes #thetrainingplan #crossfit A photo posted by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Sep 13, 2015 at 6:23pm PDT Ragnheiður Sara fagnar ásamt ömmu sinni í maí síðastliðnum. The open was so much fun this year! I cant believe the results I got, 2nd place in Europe and 3rd worldwide, which is way better then I hoped for. I was so fortunate to do 15.5 on my grandma's 84th birthday, and she came to support me for the very first time. She was so excited after the workout, that she's planning on coming to the Regionals in Denmark. I better start on my preparation then to make her proud! #scitecwodcrusher #sklz #sportvorur #wodcrusher #harfaktory #dismakeup #teampowerfactory #cfsudurnes #thetrainingplan #open2015 #roadtothegames2015 A photo posted by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Apr 2, 2015 at 5:56pm PDT Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík: „Ég hef ekki einu sinni séð stera“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Evert Víglundsson ræddu um Crossfit í Íslandi í dag í kvöld. 3. júní 2015 23:30 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Fimm af tíu fulltrúum Evrópu frá Íslandi Íslendingar rúlluðu upp undankeppninni fyrir Krossfit-leikana nú um helgina. 31. maí 2015 18:08 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir kom, sá og sigraði á Granítleikunum sem fram fóru í Minnesota í Bandaríkjunum um helgina. Sara hlaut samtals 1095 stig í keppnisgreinunum átta og vann með 99 stiga mun.Sara hafnaði í öðru sæti í fyrstu grein mótsins og þriðja sæti í þeirri annarri. Hún hafnaði aldrei neðar en í sjöunda sæti í einstakri grein og því ljóst að einn styrkleiki hennar er hve vel hún stendur í ólíkum greinum. Samantha Briggs, sem hafnaði í 2. sæti hafnaði í 26. sæti í einni grein og varð af mörgum stigum þar. Hún fékk samanlagt 996 stig. Sara , sem fékk 25 þúsund dollara eða jafnvirði rúmlega þriggja milljóna króna fyrir sigurinn, hefur farið á kostum undanfarna mánuði með frammistöðu sinni í Crossfit fyrir utan landsteinanna. Hún varð Evrópumeistari í Kaupmannahöfn í lok maí þar sem hún átti frábæran endasprett og stakk helstu keppinauta sína af í síðustu greinum mótsins. Þá hafnaði hún í þriðja sæti á heimsleikunum í Crossfit í Kaliforníu í júlí eftir baráttu í lokagreininni við Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem stóð sem kunnugt er uppi sem sigurvegari.Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð að Ragnheiður Sara hefði unnið með níu stiga mun Had such an amazing weekend at @thegranitegames. Thank you for everybody who supported me throughout the weekend. And of course for the birthday singing @niketraining #niketraining #justdoit #nike @wodcrusher #sklz #sportvorur #harfaktory #dismakeup #teampowerfactory #cfsudurnes #thetrainingplan #crossfit A photo posted by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Sep 13, 2015 at 6:23pm PDT Ragnheiður Sara fagnar ásamt ömmu sinni í maí síðastliðnum. The open was so much fun this year! I cant believe the results I got, 2nd place in Europe and 3rd worldwide, which is way better then I hoped for. I was so fortunate to do 15.5 on my grandma's 84th birthday, and she came to support me for the very first time. She was so excited after the workout, that she's planning on coming to the Regionals in Denmark. I better start on my preparation then to make her proud! #scitecwodcrusher #sklz #sportvorur #wodcrusher #harfaktory #dismakeup #teampowerfactory #cfsudurnes #thetrainingplan #open2015 #roadtothegames2015 A photo posted by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Apr 2, 2015 at 5:56pm PDT
Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík: „Ég hef ekki einu sinni séð stera“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Evert Víglundsson ræddu um Crossfit í Íslandi í dag í kvöld. 3. júní 2015 23:30 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Fimm af tíu fulltrúum Evrópu frá Íslandi Íslendingar rúlluðu upp undankeppninni fyrir Krossfit-leikana nú um helgina. 31. maí 2015 18:08 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík: „Ég hef ekki einu sinni séð stera“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Evert Víglundsson ræddu um Crossfit í Íslandi í dag í kvöld. 3. júní 2015 23:30
Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05
Fimm af tíu fulltrúum Evrópu frá Íslandi Íslendingar rúlluðu upp undankeppninni fyrir Krossfit-leikana nú um helgina. 31. maí 2015 18:08