Innlent

Sendiherra lætur brátt af störfum

Nadine Guðrún Yaghi skrifar
Átti fund með sendiherra Þýskalands síðastliðinn sunnudag.
Átti fund með sendiherra Þýskalands síðastliðinn sunnudag. fréttablaðið/valli
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti á sunnudaginn fund með sendiherra Þýskalands, Thomas Hermann Meister, sem senn lætur af störfum.

Meðal annars var rætt um fjölþætta þróun í samvinnu landanna á undanförnum árum, þátttöku þýskra fyrirtækja í íslensku atvinnulífi, samstarfi á sviði menningar og lista og framlagi Þýskalands til þróunar norðurslóða.

Sendiherrann var einnig sæmdur Hinni íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til aukinnar samvinnu landanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×