Tottenham í þriðja sætið | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. desember 2015 17:00 Fimm leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni en stærstu tíðindin úr þeim er að Tottenham skellti sér upp í þriðja sæti deildarinnar með 2-1 sigri á Watford. Crystal Palace og Swansea gerðu markalaust jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson átti eitt besta færi leiksins en hann kom inn á sem varamaður í leiknum. Það má lesa nánar um þann leik hér. Stoke vann magnaðan 4-3 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn var fjörlegur eins og úrslitin bera með sér. Austurríkismaðurinn Marko Arnautovic skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu í uppbótartíma, eftir að John Stones hafði brotið á Arnautovic sjálfum. Xherdan Shaqiri kom Stoke tvívegis yfir í leiknum en Romelu Lukaku jafnaði í bæði skiptin fyrir Everton. Gerard Deulofeu kom svo Everton yfir á 71. mínútu áður en Mato Sanmartin jafnaði metin á 80. mínútu. Mörk Shaqiri, sérstaklega það síðara, voru stórglæsileg eins og sjá má hér fyrir ofan og í þessari frétt. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn með 26 stig en sigurinn fleytti Everton upp í áttunda sætið en Everton situr eftir í því tíunda. Dramatískt hjá Tottenham Tottenham vann annan dramatískan sigur á Watford á útivelli, 2-1. Erik Lamela kom gestunum yfir á sautjándu mínútu en Odion Ighalo jafnaði metin fyrir Watford. Nathan Ake var svo rekinn af velli snemma í síðari hálfleik fyrir að fara með takkana á undan sér í Lamela en lengi vel leit út fyrir að Watford myndi hanga á stiginu til loka. Son Heung-min skoraði sigurmarkið af stuttu færi eftir að Heurelho Gomes, fyrrum markvörður Tottenham, missti boltann klaufalega framhjá sér. Tottenham komst upp í þriðja sæti deildarinnar en liðið er með 35 stig. Watford er í því sjöunda með 29 stig.Aston Villa í miklum vanda Botnliðin Newcastle og Aston Villa töpuðu enn og aftur sínum leikjum í dag. Newcastle tapaði fyrir West Brom, 1-0, þökk sé marki Darren Fletcher á 78. mínútu en þetta var fyrsti sigur West Brom í síðustu sex leikjum. Newcastle er í átjánda sæti með sautján stig en grannliðið Sunderland kemur næst með tólf. Aston Villa er svo langneðst með átta stig en liðið tapaði fyrir Norwich, 2-0. Jonny Howson og Dieumerci Mbokani skoruðu mörk Norwich sem, rétt eins og West Brom, komu sér frá fallsvæðinu með sigrinum í dag. Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Fimm leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni en stærstu tíðindin úr þeim er að Tottenham skellti sér upp í þriðja sæti deildarinnar með 2-1 sigri á Watford. Crystal Palace og Swansea gerðu markalaust jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson átti eitt besta færi leiksins en hann kom inn á sem varamaður í leiknum. Það má lesa nánar um þann leik hér. Stoke vann magnaðan 4-3 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn var fjörlegur eins og úrslitin bera með sér. Austurríkismaðurinn Marko Arnautovic skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu í uppbótartíma, eftir að John Stones hafði brotið á Arnautovic sjálfum. Xherdan Shaqiri kom Stoke tvívegis yfir í leiknum en Romelu Lukaku jafnaði í bæði skiptin fyrir Everton. Gerard Deulofeu kom svo Everton yfir á 71. mínútu áður en Mato Sanmartin jafnaði metin á 80. mínútu. Mörk Shaqiri, sérstaklega það síðara, voru stórglæsileg eins og sjá má hér fyrir ofan og í þessari frétt. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn með 26 stig en sigurinn fleytti Everton upp í áttunda sætið en Everton situr eftir í því tíunda. Dramatískt hjá Tottenham Tottenham vann annan dramatískan sigur á Watford á útivelli, 2-1. Erik Lamela kom gestunum yfir á sautjándu mínútu en Odion Ighalo jafnaði metin fyrir Watford. Nathan Ake var svo rekinn af velli snemma í síðari hálfleik fyrir að fara með takkana á undan sér í Lamela en lengi vel leit út fyrir að Watford myndi hanga á stiginu til loka. Son Heung-min skoraði sigurmarkið af stuttu færi eftir að Heurelho Gomes, fyrrum markvörður Tottenham, missti boltann klaufalega framhjá sér. Tottenham komst upp í þriðja sæti deildarinnar en liðið er með 35 stig. Watford er í því sjöunda með 29 stig.Aston Villa í miklum vanda Botnliðin Newcastle og Aston Villa töpuðu enn og aftur sínum leikjum í dag. Newcastle tapaði fyrir West Brom, 1-0, þökk sé marki Darren Fletcher á 78. mínútu en þetta var fyrsti sigur West Brom í síðustu sex leikjum. Newcastle er í átjánda sæti með sautján stig en grannliðið Sunderland kemur næst með tólf. Aston Villa er svo langneðst með átta stig en liðið tapaði fyrir Norwich, 2-0. Jonny Howson og Dieumerci Mbokani skoruðu mörk Norwich sem, rétt eins og West Brom, komu sér frá fallsvæðinu með sigrinum í dag.
Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira