Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Pétur Marinó Jónsson skrifar 19. nóvember 2015 22:15 Bjarki Ómarsson fagnar sigri. Kjartan Páll Sæmundsson. Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. Íslendingarnir koma öll úr röðum Mjölnis en fimm þeirra kepptu í dag. Mótið er með útsláttarfyrirkomulagi og fór fyrsta umferð fram í dag. Óhætt er að segja að uppskera dagsins hafi verið afar góð en fjórir Íslendingar eru komnir áfram. Nafnarnir Bjarki Ómarsson og Bjarki Þór Pálsson sigruðu báðir sína bardaga með „rear naked choke“ hengingu í 2. lotu.Egill Øydvin Hjördísarson var aðeins 49 sekúndur að sigra andstæðinginn sinn með „D’arce“ hengingu. Hann sigraði sinn síðasta bardaga á aðeins sjö sekúndum og því hafa síðustu tveir bardagar hans verið samanlagt undir einni mínútu.Bjartur Guðlaugsson var að keppa sinn fyrsta bardaga í MMA og sigraði eftir klofna dómaraákvörðun. Síðastur af Íslendingunum var Hrólfur Ólafsson en hann tapaði eftir klofna dómarákvörðun og er því dottinn úr leik. Bardaginn var gríðarlega jafn og töldu margir að Hrólfur hefði átt að fá sigurinn dæmdan sér í vil. Þeir Bjarki, Bjarki Þór, Egill og Bjartur keppa því aftur á morgun. Þau Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Pétur Jóhannes Óskarsson og Inga Birna Ársælsdóttir sátu hjá í dag en munu keppa á morgun. Það verða því sjö Íslendingar í eldlínunni á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. Íslendingarnir koma öll úr röðum Mjölnis en fimm þeirra kepptu í dag. Mótið er með útsláttarfyrirkomulagi og fór fyrsta umferð fram í dag. Óhætt er að segja að uppskera dagsins hafi verið afar góð en fjórir Íslendingar eru komnir áfram. Nafnarnir Bjarki Ómarsson og Bjarki Þór Pálsson sigruðu báðir sína bardaga með „rear naked choke“ hengingu í 2. lotu.Egill Øydvin Hjördísarson var aðeins 49 sekúndur að sigra andstæðinginn sinn með „D’arce“ hengingu. Hann sigraði sinn síðasta bardaga á aðeins sjö sekúndum og því hafa síðustu tveir bardagar hans verið samanlagt undir einni mínútu.Bjartur Guðlaugsson var að keppa sinn fyrsta bardaga í MMA og sigraði eftir klofna dómaraákvörðun. Síðastur af Íslendingunum var Hrólfur Ólafsson en hann tapaði eftir klofna dómarákvörðun og er því dottinn úr leik. Bardaginn var gríðarlega jafn og töldu margir að Hrólfur hefði átt að fá sigurinn dæmdan sér í vil. Þeir Bjarki, Bjarki Þór, Egill og Bjartur keppa því aftur á morgun. Þau Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Pétur Jóhannes Óskarsson og Inga Birna Ársælsdóttir sátu hjá í dag en munu keppa á morgun. Það verða því sjö Íslendingar í eldlínunni á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45