Mikil réttarbót fái hælisleitendur að bíða lokaniðurstöðu Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 25. ágúst 2015 20:00 Helga Vala Helgadóttir, lögmaður, segir gríðarlega réttarbót fyrir hælisleitendur fái þeir að dvelja í landinu þar til lokaniðurstaða í máli þeirra liggur fyrir. Það sé skelfilegt og sérkennileg staða fyrir lögmenn að þurfa að horfa á eftir skjólstæðingum sínum út fyrir landsteinana, jafnvel inn á stríðshrjáð svæði. Hún segir að nýtt frumvarp um breytingar á útlendingalögum virðast fela margt gott í sér fyrir hælisleitendur, sem og aðra innflytjendur, en lögin nái til allra. Það þurfi þó að breyta miklu í innviðum þeirra stofnana sem í hlut eiga svo sem Útlendingastofnunar. Þá sé gott ef menn vilji snúa af þeirri braut að stinga flóttafólki umsvifalust í fangelsi komi til landsins á fölsuðum skilríkjum.Bindur vonir við móttökumiðstöðEdda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur, segir nýtt frumvarp til útlendingalaga gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Það sé mjög gott að skýra stöðu ríkisfangslausra en áætlað er að tólf milljónir manna séu í þessari stöðu í heiminum. Hún segist binda miklar vonir við ákvæði um móttökumiðstöð fyrir hælisleitendur sem sé mikil réttarbót fyrir viðkvæma hópa, svo sem konur, börn, hinsegin börn, fatlaða sem og fólk sem hafi sætt pyntingum. Hún segist þó óttast að ekki séu til nægir sérfræðingar í landinu til að sinna málaflokknum svo einhver mynd verði á. Það þurfi að tryggja bæði mannafla og fjármagn til að í fylgja lögunum eftir en takist það séum við í góðum málum. Tengdar fréttir Ráðuneytið gerði ekki athugasemdir við brottflutning hælisleitenda Aðgerðasinni segir skyndilegan brottflutning sjö hælisleitenda frá landinu hafa verið skepnuskap. 25. júlí 2015 07:00 Spyr um undirbúning móttökustöðvar fyrir hælisleitendur Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra. 5. júní 2015 16:26 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Helga Vala Helgadóttir, lögmaður, segir gríðarlega réttarbót fyrir hælisleitendur fái þeir að dvelja í landinu þar til lokaniðurstaða í máli þeirra liggur fyrir. Það sé skelfilegt og sérkennileg staða fyrir lögmenn að þurfa að horfa á eftir skjólstæðingum sínum út fyrir landsteinana, jafnvel inn á stríðshrjáð svæði. Hún segir að nýtt frumvarp um breytingar á útlendingalögum virðast fela margt gott í sér fyrir hælisleitendur, sem og aðra innflytjendur, en lögin nái til allra. Það þurfi þó að breyta miklu í innviðum þeirra stofnana sem í hlut eiga svo sem Útlendingastofnunar. Þá sé gott ef menn vilji snúa af þeirri braut að stinga flóttafólki umsvifalust í fangelsi komi til landsins á fölsuðum skilríkjum.Bindur vonir við móttökumiðstöðEdda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur, segir nýtt frumvarp til útlendingalaga gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Það sé mjög gott að skýra stöðu ríkisfangslausra en áætlað er að tólf milljónir manna séu í þessari stöðu í heiminum. Hún segist binda miklar vonir við ákvæði um móttökumiðstöð fyrir hælisleitendur sem sé mikil réttarbót fyrir viðkvæma hópa, svo sem konur, börn, hinsegin börn, fatlaða sem og fólk sem hafi sætt pyntingum. Hún segist þó óttast að ekki séu til nægir sérfræðingar í landinu til að sinna málaflokknum svo einhver mynd verði á. Það þurfi að tryggja bæði mannafla og fjármagn til að í fylgja lögunum eftir en takist það séum við í góðum málum.
Tengdar fréttir Ráðuneytið gerði ekki athugasemdir við brottflutning hælisleitenda Aðgerðasinni segir skyndilegan brottflutning sjö hælisleitenda frá landinu hafa verið skepnuskap. 25. júlí 2015 07:00 Spyr um undirbúning móttökustöðvar fyrir hælisleitendur Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra. 5. júní 2015 16:26 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Ráðuneytið gerði ekki athugasemdir við brottflutning hælisleitenda Aðgerðasinni segir skyndilegan brottflutning sjö hælisleitenda frá landinu hafa verið skepnuskap. 25. júlí 2015 07:00
Spyr um undirbúning móttökustöðvar fyrir hælisleitendur Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra. 5. júní 2015 16:26