Enski boltinn

Messan: Eto'o er maður stórleikjanna

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Spekingarnir í Messunni fóru vel yfir þrennuna sem Samuel Eto'o skoraði í 3-1 sigri Chelsea á Manchester United í gær.

Þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson skouðu sérstaklega varnarleik United í þessum þremur mörkum en Eto'o lék varnarmenn rauðu djöflanna grátt í leiknum.

Myndskeiðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×