Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2014 21:53 Daniel Sturridge í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley.Daniel Sturridge skoraði eina mark leiksins á 82. mínútu með skalla á fjærstöng eftir undirbúning Southampton-leikmannsins Adam Lallana. Danir voru ekki með sitt sterkasta lið en Kasper Schmeichel átti flottan leik í marki danska liðsins.Karim Benzema og Blaise Matuidi skoruðu báðir í fyrri hálfleik þegar Frakkar unnu 2-0 sigur á Hollandi á Stade de France í París.Mario Götze skoraði eina markið þegar Þjóðverjar unnu 1-0 sigur á Síle í Stuttgart. Markið kom strax á 16. mínútu leiksins og eftir stoðsendingu frá Mesut Özil.Manchester United maðurinn Marouane Fellaini og Radja Nainggolan komu Belgum í 2-0 á móti Fílabeinsströndinni en mark Didier Drogba á 74. mínútu og mark Max-Alain Gradel í uppbótartíma tryggðu Fílabeinsstrandarmönnum 2-2 jafntefli.Scott Brown tryggði Skotum 1-0 sigur á Pólverjum í Varsjá en markið kom þrettán mínútum fyrir leikslokIvica Olić jafnaði tvisvar fyrir Króata í 2-2 jafntefli á móti Sviss en hinn 21 árs gamli Josip Drmic hafði komið Svisslendingum tvisvar yfir í leiknum. Bæði liðin urðu á vegi Íslendinga í undankeppni HM og verða með í Brasilíu í sumar.Úrslit úr vináttuleikjum kvöldsins: Japan - Nýja-Sjáland 4-2 Íran-Gúenía 1-2 Rússland - Armenía 2-0 Búlgaría - Hvíta-Rússland 2-1 Suður-Afríka - Brasilía 0-5 Alsír - Slóvenía 2-0 Grikkland - Suður-Kórea 0-2 Ungverjaland - Finnland 1-2 Svartfjallaland - Gana 1-0 Tékkland - Noregur 2-2 Ísrael - Slóvakía 1-3 Bosnía - Egyptaland 0-2 Kýpur - Norður-Írland 0-0 Kólumbía - Túnis 1-1 Tyrkland - Svíþjóð 2-1 Rúmenía - Argentína 0-0 Úkraína - Bandaríkin 2-0 Austurríki - Úrúgvæ 1-1 Sviss - Króatía 2-2 Þýskaland - Síle 1-0 Írland - Serbía 1-2 Belgía - Fílabeinsströndin 2-2 Pólland - Skotland 0-1 Wales - Ísland 3-1 Frakkland - Holland 2-0 England - Danmörk 1-0 Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley.Daniel Sturridge skoraði eina mark leiksins á 82. mínútu með skalla á fjærstöng eftir undirbúning Southampton-leikmannsins Adam Lallana. Danir voru ekki með sitt sterkasta lið en Kasper Schmeichel átti flottan leik í marki danska liðsins.Karim Benzema og Blaise Matuidi skoruðu báðir í fyrri hálfleik þegar Frakkar unnu 2-0 sigur á Hollandi á Stade de France í París.Mario Götze skoraði eina markið þegar Þjóðverjar unnu 1-0 sigur á Síle í Stuttgart. Markið kom strax á 16. mínútu leiksins og eftir stoðsendingu frá Mesut Özil.Manchester United maðurinn Marouane Fellaini og Radja Nainggolan komu Belgum í 2-0 á móti Fílabeinsströndinni en mark Didier Drogba á 74. mínútu og mark Max-Alain Gradel í uppbótartíma tryggðu Fílabeinsstrandarmönnum 2-2 jafntefli.Scott Brown tryggði Skotum 1-0 sigur á Pólverjum í Varsjá en markið kom þrettán mínútum fyrir leikslokIvica Olić jafnaði tvisvar fyrir Króata í 2-2 jafntefli á móti Sviss en hinn 21 árs gamli Josip Drmic hafði komið Svisslendingum tvisvar yfir í leiknum. Bæði liðin urðu á vegi Íslendinga í undankeppni HM og verða með í Brasilíu í sumar.Úrslit úr vináttuleikjum kvöldsins: Japan - Nýja-Sjáland 4-2 Íran-Gúenía 1-2 Rússland - Armenía 2-0 Búlgaría - Hvíta-Rússland 2-1 Suður-Afríka - Brasilía 0-5 Alsír - Slóvenía 2-0 Grikkland - Suður-Kórea 0-2 Ungverjaland - Finnland 1-2 Svartfjallaland - Gana 1-0 Tékkland - Noregur 2-2 Ísrael - Slóvakía 1-3 Bosnía - Egyptaland 0-2 Kýpur - Norður-Írland 0-0 Kólumbía - Túnis 1-1 Tyrkland - Svíþjóð 2-1 Rúmenía - Argentína 0-0 Úkraína - Bandaríkin 2-0 Austurríki - Úrúgvæ 1-1 Sviss - Króatía 2-2 Þýskaland - Síle 1-0 Írland - Serbía 1-2 Belgía - Fílabeinsströndin 2-2 Pólland - Skotland 0-1 Wales - Ísland 3-1 Frakkland - Holland 2-0 England - Danmörk 1-0
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira