Uppskeruhátíð trommara í dag Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. október 2014 12:30 Goðsögn í bransanum - Ásgeir hefur verið í fjölda hljómsveita. „Það er mikil eftirvænting í loftinu,“ segir Halldór Lárusson, trommari og skipuleggjandi Trommarans 2014, sem fer fram í sal FÍH í dag á milli 13:00 og 18:00. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin en samkvæmt Halldóri mætti kalla hana hálfgerða uppskeruhátíð trommuleikara. Klukkan 14.00 hefjast tónleikar þar sem ýmsir trommarar munu berja húðirnar. Fyrstur er Þorvaldur Þór Þorvaldsson sem hefur spilað með Jónsa og Bloodgroup, síðan er Þorsteinn Gunnarsson sem hefur spilað með Stjórninni og Geira Sæm. Síðan tekur Við Pétur Grétarsson sem spilað hefur með Eyvöru og Sinfoníuhljómsveitinni og síðan klárar Ingólfur Sigurðsson úr SSSól og Orgil. Ásgeir Óskarsson, trommuleikari Þursaflokksins og Stuðmanna verður síðan heiðraður fyrir sitt ævistarf. „Hann er goðsögn í bransanum og hefur verið í ótrúlega mörgum hljómsveitum,“ segir Halldór. Það er Sigurður G. Valgeirsson, trommari Spaða sem kynnir hátíðina. Allt það nýjasta í trommubransanum verður til sýnis ásamt nokkrum gömlum hljóðfærum. „Það verður geisilega mikið af dóti til að skoða og það er voða gaman þegar gamlir félagar hittast aftur, sem hafa ekki sést í áratugi. Þetta er mikill félagsviðburður og hefur færst í aukana síðustu ár að alls konar fólk komi, ekki bara trommarar.“ Frítt er inn á hátíðina en 100 fyrstu gestirnir fá frían happamiða þar sem vinningar eru í boði frá helstu hljóðfæraverslunum. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Sjá meira
„Það er mikil eftirvænting í loftinu,“ segir Halldór Lárusson, trommari og skipuleggjandi Trommarans 2014, sem fer fram í sal FÍH í dag á milli 13:00 og 18:00. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin en samkvæmt Halldóri mætti kalla hana hálfgerða uppskeruhátíð trommuleikara. Klukkan 14.00 hefjast tónleikar þar sem ýmsir trommarar munu berja húðirnar. Fyrstur er Þorvaldur Þór Þorvaldsson sem hefur spilað með Jónsa og Bloodgroup, síðan er Þorsteinn Gunnarsson sem hefur spilað með Stjórninni og Geira Sæm. Síðan tekur Við Pétur Grétarsson sem spilað hefur með Eyvöru og Sinfoníuhljómsveitinni og síðan klárar Ingólfur Sigurðsson úr SSSól og Orgil. Ásgeir Óskarsson, trommuleikari Þursaflokksins og Stuðmanna verður síðan heiðraður fyrir sitt ævistarf. „Hann er goðsögn í bransanum og hefur verið í ótrúlega mörgum hljómsveitum,“ segir Halldór. Það er Sigurður G. Valgeirsson, trommari Spaða sem kynnir hátíðina. Allt það nýjasta í trommubransanum verður til sýnis ásamt nokkrum gömlum hljóðfærum. „Það verður geisilega mikið af dóti til að skoða og það er voða gaman þegar gamlir félagar hittast aftur, sem hafa ekki sést í áratugi. Þetta er mikill félagsviðburður og hefur færst í aukana síðustu ár að alls konar fólk komi, ekki bara trommarar.“ Frítt er inn á hátíðina en 100 fyrstu gestirnir fá frían happamiða þar sem vinningar eru í boði frá helstu hljóðfæraverslunum.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Sjá meira