Bókasafnsfræðingar vilja rafbækur á söfnin Snærós Sindradóttir skrifar 23. apríl 2014 07:00 Rafbækur eru í auknum mæli að ryðja sér til rúms hjá landsmönnum. Þó geta bókasöfnin ekki leigt bækurnar út til lesenda. VÍSIR/VILHELM Bókasafnsfræðingar skora á stjórnvöld að breyta höfundarréttarlögum svo bókasöfn geti lánað út rafbækur. Í dag, 23. apríl, er Dagur bókarinnar. Hrafnhildur Hreinsdóttir, varaformaður Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, segir málið stranda að sumu leyti á bókaútgefendum og rithöfundum, sem séu hræddir við að höfundarréttarvörðu efni verði stolið ef það er gert aðgengilegra á vefnum.HRafnhildur Hreinsdóttir varaformaður upplýsingar mynd/aðsend„Við viljum fá útgefendur og rithöfunda að borðinu til að ræða bestu útfærsluna. Hið fullkomna viðskiptamódel fyrir þessi útlán hefur ekki verið fundið. Höfundarréttarlögin eru frekar gömul lög en það er ekkert í þeim sem hvetur til þess að viðskipti með rafbækur gangi snurðulaust fyrir sig. Það þarf að nútímavæða lögin.“ Hrafnhildur segist ekki hafa áhyggjur af því að bókum verði stolið. „Nei, í grunninn er fólk heiðarlegt. Það er fullt af fólki sem nýtir sér rafbækur án þess að hér hafi orðið stór svartur markaður. Ég held að útgefendur séu að eyða of mikilli orku í að læsa þessum bókum en það verður bara til trafala fyrir þróunina.“Heiðar Ingi Svansson varaformaður félags íslenskra bókaútgefanda mynd/anton brinkRagnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands, segir að um flókið höfundarréttarmál sé að ræða. „Þetta er mál sem engum hefur tekist að leysa. Útgefendur eru harðari í þessu en rithöfundar því þetta snýst enn frekar um lífsafkomu þeirra. En rithöfundar hafa áhyggjur af því að efnið þeirra muni flæða um haftalaust. Við verðum að finna leið til að gera rafbækur aðgengilegar án þess að skerða höfundarrétt og tekjumöguleika,“ segir Ragnheiður. Heiðar Ingi Svansson, varaformaður Félags íslenskra bókaútgefanda, segir að umræða um aðgengi rafbóka þurfi að fara fram í stærra samhengi. „Þetta tengist að mínu viti bókmenningarstefnu stjórnvalda. Inn í þá umræðu verðum við að taka nýjustu fréttir af hækkun virðisaukaskatts á bókum, stoðkerfi ríkisins við bókaútgáfu og hugsanlegt rafrænt aðgengi að bókum sem eru í höfundarrétti og komnar úr höfundarrétti. Á Norðurlöndum hafa verið settir verulegir peningar í það að koma menningararfi á rafrænt form og gera hann aðgengilegan. Þetta snýst um menningarpólitík stjórnvalda,“ segir Heiðar Ingi. Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Bókasafnsfræðingar skora á stjórnvöld að breyta höfundarréttarlögum svo bókasöfn geti lánað út rafbækur. Í dag, 23. apríl, er Dagur bókarinnar. Hrafnhildur Hreinsdóttir, varaformaður Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, segir málið stranda að sumu leyti á bókaútgefendum og rithöfundum, sem séu hræddir við að höfundarréttarvörðu efni verði stolið ef það er gert aðgengilegra á vefnum.HRafnhildur Hreinsdóttir varaformaður upplýsingar mynd/aðsend„Við viljum fá útgefendur og rithöfunda að borðinu til að ræða bestu útfærsluna. Hið fullkomna viðskiptamódel fyrir þessi útlán hefur ekki verið fundið. Höfundarréttarlögin eru frekar gömul lög en það er ekkert í þeim sem hvetur til þess að viðskipti með rafbækur gangi snurðulaust fyrir sig. Það þarf að nútímavæða lögin.“ Hrafnhildur segist ekki hafa áhyggjur af því að bókum verði stolið. „Nei, í grunninn er fólk heiðarlegt. Það er fullt af fólki sem nýtir sér rafbækur án þess að hér hafi orðið stór svartur markaður. Ég held að útgefendur séu að eyða of mikilli orku í að læsa þessum bókum en það verður bara til trafala fyrir þróunina.“Heiðar Ingi Svansson varaformaður félags íslenskra bókaútgefanda mynd/anton brinkRagnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands, segir að um flókið höfundarréttarmál sé að ræða. „Þetta er mál sem engum hefur tekist að leysa. Útgefendur eru harðari í þessu en rithöfundar því þetta snýst enn frekar um lífsafkomu þeirra. En rithöfundar hafa áhyggjur af því að efnið þeirra muni flæða um haftalaust. Við verðum að finna leið til að gera rafbækur aðgengilegar án þess að skerða höfundarrétt og tekjumöguleika,“ segir Ragnheiður. Heiðar Ingi Svansson, varaformaður Félags íslenskra bókaútgefanda, segir að umræða um aðgengi rafbóka þurfi að fara fram í stærra samhengi. „Þetta tengist að mínu viti bókmenningarstefnu stjórnvalda. Inn í þá umræðu verðum við að taka nýjustu fréttir af hækkun virðisaukaskatts á bókum, stoðkerfi ríkisins við bókaútgáfu og hugsanlegt rafrænt aðgengi að bókum sem eru í höfundarrétti og komnar úr höfundarrétti. Á Norðurlöndum hafa verið settir verulegir peningar í það að koma menningararfi á rafrænt form og gera hann aðgengilegan. Þetta snýst um menningarpólitík stjórnvalda,“ segir Heiðar Ingi.
Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira